Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. desember 2021 09:00 Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir. Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson, sem meðal annars er þekktur sem hin skrautlega hvítvínskona, varð fyrst jólabarn þegar hann hóf störf á leikskóla fyrir níu árum síðan. Hann er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir eins og að færa fyrrverandi tengdaforeldrum sínum fisk. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Ég er í seinni tíð mikill Elf en var mikill Grinch í c.a. 10 ár en þegar ég byrjaði að vinna á leikskóla 2012 þá breyttist viðhorfið í Elf! Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Þegar allir vinnufélagarnir mínir í Brimborg stóðu heiðursvörð á aðfangadag eftir að ég sló enn eitt sölumetið og seldi 6 bíla þann dag. Þetta yljaði mér um hjartarætur og gerir enn. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Helga Jean, Ágústu og Arnari Frey, starfsmönnum Hæhæ hlaðvarpsins fannst fyndið að gefa mér sígarettupakka í fyrra. En þau vita að ég er harður gegn reykingum! Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Fer alltaf 26. desember með soðinn fisk til foreldra fyrrverandi kærustu minnar sem ég átti í kringum 1993. Þetta er svolítið ensk hefð, en ég tók hana upp eftir að hafa búið í Oxford um skeið. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Last Christmas með George Michael, líka besta myndband í heimi. Hver er þín uppáhalds jólamynd? Við Mamma og systur mínar horfum alltaf á Miracle on 34th Street og kunnum hana utan af. Margrét eldri systir mín er víst mjög lík Elizabeth Perkins leikkonu eða segir hún! Hvað borðar þú á aðfangadag? Við verðum með grænmetis hamborgarhrygg því dætur mínar og kærasta eru grænmetisætur. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Það væri gaman að fá frið frá slæmu gengi Tottenham og líka frið á jörð! Svo væri fínt ef Eva Ruza og Eva Laufey myndu stytta voice skilaboðin sín til mín! Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Að vakna og horfa á Yogi Bear gömlu teiknimyndirnar. Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Bjössi sem er kærasti mömmu konunnar er að koma af sjónum og það verður stjanað við hann frá a-ö. Er eitthvað skemmtilegt sem þú vilt koma á framfæri? „Ekki taka lífinu of alvarlega, lífið er svo sannarlega núna!“ Jólamolar 2021 Jól Jólalög Jólamatur Tengdar fréttir Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Ég er í seinni tíð mikill Elf en var mikill Grinch í c.a. 10 ár en þegar ég byrjaði að vinna á leikskóla 2012 þá breyttist viðhorfið í Elf! Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Þegar allir vinnufélagarnir mínir í Brimborg stóðu heiðursvörð á aðfangadag eftir að ég sló enn eitt sölumetið og seldi 6 bíla þann dag. Þetta yljaði mér um hjartarætur og gerir enn. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Helga Jean, Ágústu og Arnari Frey, starfsmönnum Hæhæ hlaðvarpsins fannst fyndið að gefa mér sígarettupakka í fyrra. En þau vita að ég er harður gegn reykingum! Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Fer alltaf 26. desember með soðinn fisk til foreldra fyrrverandi kærustu minnar sem ég átti í kringum 1993. Þetta er svolítið ensk hefð, en ég tók hana upp eftir að hafa búið í Oxford um skeið. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Last Christmas með George Michael, líka besta myndband í heimi. Hver er þín uppáhalds jólamynd? Við Mamma og systur mínar horfum alltaf á Miracle on 34th Street og kunnum hana utan af. Margrét eldri systir mín er víst mjög lík Elizabeth Perkins leikkonu eða segir hún! Hvað borðar þú á aðfangadag? Við verðum með grænmetis hamborgarhrygg því dætur mínar og kærasta eru grænmetisætur. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Það væri gaman að fá frið frá slæmu gengi Tottenham og líka frið á jörð! Svo væri fínt ef Eva Ruza og Eva Laufey myndu stytta voice skilaboðin sín til mín! Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Að vakna og horfa á Yogi Bear gömlu teiknimyndirnar. Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Bjössi sem er kærasti mömmu konunnar er að koma af sjónum og það verður stjanað við hann frá a-ö. Er eitthvað skemmtilegt sem þú vilt koma á framfæri? „Ekki taka lífinu of alvarlega, lífið er svo sannarlega núna!“
Jólamolar 2021 Jól Jólalög Jólamatur Tengdar fréttir Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31
Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30
Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00
Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00