Rúnar: Höfum líka farið erfiða leið og unnið bikarinn KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 14. ágúst 2019 16:15
Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Lífið 14. ágúst 2019 15:41
FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. Íslenski boltinn 14. ágúst 2019 15:00
Óli Kristjáns: Eigum harma að hefna FH freistar þess að komast í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í annað sinn á þremur árum þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 14. ágúst 2019 14:15
KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. Íslenski boltinn 14. ágúst 2019 13:00
Ekkert hægt að gera í máli Castillions Geoffrey Castillion, leikmaður Fylkis, fékk gult spjald gegn Grindavík fyrir að sparka boltanum í burtu eftir að búið var að dæma aukaspyrnu á hann Íslenski boltinn 14. ágúst 2019 09:00
Þróttur skoraði sjö mörk í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum Heil umferð fór fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 21:57
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 19:45
Ekkert lið minna með boltann í umferðinni en HK í stórsigrinum á KR HK-ingar þurftu ekki að vera mikið með boltann þegar þeir unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í sextándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 16:00
Pepsi Max mörkin: „Youtube móment þegar menn mokuðu vatninu af vellinum“ Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru ekki upp á það besta þegar KA tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla um helgina. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 14:00
Pepsi Max mörkin um Óttar: Loksins komin alvöru nía Óttar Magnús Karlsson er kominn aftur heim í Víking og hann skoraði tvö mörk í sigri Víkings á ÍBV í Pepsi Max deildinni um helgina. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 13:00
Pepsi Max mörkin: „Óíþróttamannslegt hjá Castillion“ Geoffrey Castillion gerði sig sekan um óíþróttamannslegt athæfi að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna þegar hann nældi sér viljandi í gult spjald í leik Fylkis og Grindavíkur. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 10:30
Pepsi Max mörkin: Þegar Óli virðist hafa fundið lykilinn breytir hann öllu og maður skilur ekkert FH stillti upp sínu besta miðvarðarpari á sunnudaginn að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna á Stöð 2 Sport en óvíst sé hvort þjálfarateymi FH hafi áttað sig á því. Íslenski boltinn 13. ágúst 2019 09:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 2-1│Fylkir tók stigin þrjú í Lautinni Grindavík situr sem fastast í 11. sætinu eftir tap gegn Fylki í kvöld Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 22:30
Helgi: Skammaði Castillion fyrir þetta Þjálfara Fylkis var létt eftir sigurinn á Grindavík í Lautinni í kvöld. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 22:26
Sjáðu mörkin úr sigrinum mikilvæga hjá Fylki Fylkir er fimm stigum frá fallsæti eftir sigur á Grindavík í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 22:14
FH-ingar búnir að skora 27 prósent marka sinna framhjá Hannesi í Valsmarkinu FH-ingar hafa skorað þrjú mörk í báðum deildarleikjum sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í sumar og fagnað naumum en nauðsynlegum sigri í báðum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 18:00
HK hefur verið yfir í langflestar mínútur á móti toppliði KR í sumar HK-ingar unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í Kórnum í gær og urðu fyrsta íslenska liðið til að vinna KR í heila 87 daga. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 16:30
Topplið hefur ekki tapað stærra í meira en sjö ár KR-ingar steinlágu á móti nýliðum HK-inga í 16. umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 15:30
Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 15:00
Fylkir gæti verið í fallsæti í Pepsi Max-deild karla eftir leik kvöldsins Pepsi Max-deild karla er óútreiknarleg og það skýrist best á því að einungis sex stig skilja liðin að í þriðja og tíunda sæti. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 13:00
Sigurður Egill Lárusson og töpuðu stigin tíu Það er athyglisvert að sjá hvernig Valsmenn kasta frá sér sigrum trekk í trekk. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 10:45
Sjáðu vítaspyrnurnar og dramatíkina er FH skaust í 3. sætið Það voru fimm mörk og þrjár vítaspyrnur í fjörugum leik Vals og FH á Origo-vellinum í gær. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 22:45
Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 22:36
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 22:16
Sjáðu hvernig HK gekk frá KR í Kórnum og alla markasyrpu dagsins í Pepsi Max-deildinni Það var nóg af mörkum í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 20:30
Óli Stefán: Þurftum stríðsmenn ekki dansara í dag Þjálfari KA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Stjörnunni. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 18:45