Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Frakkar réttu Ís­lendingum hjálpar­hönd

Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli fer í mynda­töku

Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Rikki G stýrði hóp­söng fyrir Króatíuleikinn

Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik dagsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í dag en þetta er mögulega næstsíðasti leikur Íslands á mótinu. Ísland verður með flott fólk á áhorfendapöllunum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Mamma og pabbi reikna þetta út“

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, segir að mótherjar dagsins á EM, Króatar, spili svipaðan handbolta og liðin sem Ísland mætti í fyrstu leikjunum á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Þú trúir því ekki en mark­mið Snorra lifir

Hvað ef ég segði þér að það væri enn möguleiki á því að Ísland spilaði um 5. sæti á Evrópumótinu í handbolta? Eða að markmiðið um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar sé enn vel raunhæft? Hvorugt er að minnsta kosti lygi.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Ætla rétt að vona að við nýtum okkur þetta

„Skrokkurinn er góður en almenn líðan er upp og ofan. Einn klukkutíma getur maður náð að gleyma en hinn fer allt á flug,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, sem treystir því að íslenska landsliðið standi sig gegn Króötum á EM í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á?

Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga.

Lífið