Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Fótbolti 8. nóvember 2023 09:31
Sá fyrsti á fimmtugsaldri til að skora í Meistaradeildinni Portúgalinn Pepe setti nýtt met i Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri Porto á Royal Antwerpen. Fótbolti 8. nóvember 2023 09:10
Hissa á því að fyrirliðinn bað Haaland um treyju í hálfleik Young Boys tapaði 3-0 á móti Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var þó kannski ekki tapið sem var sárast fyrir marga stuðningsmenn svissneska liðsins. Fótbolti 8. nóvember 2023 08:50
Sjáðu markaveislu í Madrid, mörk Haaland og AC Milan vinna PSG Átta leikir fóru fram í Meistaradeild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjum átta hér inni á Vísi. Manchester City og RB Leipzig urðu í gær fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 8. nóvember 2023 08:00
Hefur ekki tíma til að vera stressaður Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 8. nóvember 2023 07:31
Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8. nóvember 2023 07:00
Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7. nóvember 2023 23:01
Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. Fótbolti 7. nóvember 2023 22:40
Fyrsti sigur Milan hleypir drauðariðlinum í uppnám AC Milan tók á móti París Saint-Germain í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Riðillinn hefur verið kallaður dauðariðillinn og eftir 2-1 sigur AC Milan má segja að hann standi undir nafni. Fótbolti 7. nóvember 2023 22:20
Man City og RB Leipzig bæði komin áfram Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu. Fótbolti 7. nóvember 2023 22:00
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Fótbolti 7. nóvember 2023 21:01
Grýttu platpeningum í „Dollarumma“ Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma. Fótbolti 7. nóvember 2023 21:00
„Stolt, þakklát og auðmjúk“ Vanda Sigurgeirsdóttir segir að fyrra starf hafi kallað aftur á hana og að hún vilji snúa sér aftur að ástríðu sinni. Hún hefur ákveðið að hætta sem formaður KSÍ. Fótbolti 7. nóvember 2023 20:31
Shakhtar lagði Barcelona í Hamborg Shakhtar Donetsk vann gríðarlega óvæntan 1-0 sigur í Barcelona þegar liðin mættust í Hamborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7. nóvember 2023 19:59
Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7. nóvember 2023 19:45
Dortmund með mikilvægan sigur á Newcastle Borussia Dortmund vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Síðar í kvöld mætast AC Milan og París Saint-Germain. Fótbolti 7. nóvember 2023 19:45
Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7. nóvember 2023 17:01
Phil Neville kominn með nýtt starf eftir að Beckham rak hann Phil Neville hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska MLS-liðsins Portland Timbers til næstu þriggja ára. Fótbolti 7. nóvember 2023 16:30
Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7. nóvember 2023 16:01
Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Fótbolti 7. nóvember 2023 15:30
Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7. nóvember 2023 14:00
Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7. nóvember 2023 13:02
Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7. nóvember 2023 12:24
Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7. nóvember 2023 11:30
Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7. nóvember 2023 11:00
Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7. nóvember 2023 10:31
Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7. nóvember 2023 09:31
Hver á að vera næsti formaður KSÍ? Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær að hún muni láta af störfum sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á næsta ársþingi í febrúar. Það er því mjög líklegt að það verði formannsslagur fyrir komandi þing enda mjög eftirsótt embætti. En hver á að setjast í formannsstólinn? Íslenski boltinn 7. nóvember 2023 09:06
Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7. nóvember 2023 08:30
Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7. nóvember 2023 07:30