Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 08:00 Jürgen Klopp naut gríðarlegra vinsælda hjá Liverpool enda batt hann meðal annars endi á þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitli. Hann hætti með liðið eftir síðasta tímabil. Getty/James Baylis Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá. „Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira
„Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira