Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 12:02 Sælla er að gefa en þiggja ef marka má andlitin í stúkunni í gær, á heimaleik Real Betis gegn Rayo Vallecano. Getty/Fran Santiago Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira