Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Messi rýfur þögnina og biðst af­sökunar

Argentínski knatt­spyrnu­maðurinn Lionel Messi, leik­maður Paris Saint-Germain í Frakk­landi hefur sent frá sér yfir­lýsingu þar sem að hann biður liðs­fé­laga sína sem og stuðnings­menn fé­lagsins af­sökunar.

Fótbolti
Fréttamynd

Diljá Ýr skoraði fyrir Norrköping í tapi

Diljá Ýr Zomers skoraði mark Norrköping sem beið lægri hlut í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arnór Sigurðsson og Arnór Traustason voru báðir í byrjunarliði karlaliðs Norrköping sem einnig vann sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi mun fara ókeypis í sumar

Nú er orðið ljóst að Lionel Messi mun yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Mikil óvissa ríkir um næsta skref þessa sjöfalda handhafa Gullboltans.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mér finnst við eiga mikið inni“

Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals, var kátur eftir 1-6 sigur Vals á Fylki í kvöld. Hann skoraði eitt mark og lagði upp tvö í fjórða sigri Vals í Bestu deildinni. Með sigrinum komst liðið upp að hlið Víkings á toppi deildarinnar.

Fótbolti