Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Formúla 1 21. nóvember 2019 22:45
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. Formúla 1 19. nóvember 2019 18:30
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 17. nóvember 2019 19:00
Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Sport 16. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Leclerc fær tíu sæta refsingu í Brasilíu Brasilíski kappaksturinn fer fram um helgina og er næstsíðasta umferðin í Formúlu 1 í ár. Enn er hörkuslagur um þriðja sætið í stigakeppni ökuþóra. Formúla 1 15. nóvember 2019 07:00
Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Formúla 1 13. nóvember 2019 18:00
Tíu atvik sem tryggðu Hamilton titilinn í ár Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 um síðustu helgi. Ljóst var nokkuð snemma að Hamilton myndi tryggja sér titilinn en það var þó ekkert auðvelt fyrir Lewis og Mercedes. Formúla 1 12. nóvember 2019 06:00
Hulkenberg enn án sætis árið 2020 Það stefnir allt í að Nico Hulkenberg keppi ekki í Formúlu 1 á næsta ári. Aðeins örfá sæti hafa ekki enn verið staðfest og lítur út fyrir að 2019 tímabilið verði það síðasta hjá Þjóðverjanum. Formúla 1 7. nóvember 2019 07:00
Uppgjör: Hamilton tryggði sér titilinn í spennandi kappakstri Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegar í bandaríska Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bottas þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum en liðsfélagi hans, Lewis Hamtilon endaði annar og tryggði sér því sinn sjötta titil í greininni. Formúla 1 4. nóvember 2019 22:00
Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Formúla 1 4. nóvember 2019 20:00
„Hélt það væri ómögulegt að ná Schumacher“ Lewis Hamilton saumar að meti Michaels Schumacher. Formúla 1 4. nóvember 2019 13:30
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. Formúla 1 3. nóvember 2019 21:08
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
Bottas á ráspól í Texas Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Formúla 1 2. nóvember 2019 22:05
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 2. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Bottas þarf sigur til að stoppa Hamilton Lewis Hamilton mun að öllum líkindum fagna sínum sjötta heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í Bandaríkjunum um helgina. Formúla 1 31. október 2019 23:00
Uppgjör: Hamilton sigrar en þarf að bíða eftir titlinum Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Með sigrinum er Hamilton aðeins fjórum stigum frá sínum sjötta heimsmeistaratitli í Formúlu 1. Formúla 1 28. október 2019 23:00
Hamilton með rúmlega níu fingur á titlinum eftir sigur í Mexíkó Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Mexíkó í kvöld. Formúla 1 27. október 2019 22:30
Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27. október 2019 06:00
Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Hollendingurinn virti viðvörunarfána að vettugi. Formúla 1 26. október 2019 23:22
Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. Formúla 1 26. október 2019 19:16
Í beinni í dag: Hörð toppbarátta í Serie A Fjórir fótboltaleikir eru á dagskrá sportstöðvanna í dag en alls eru tíu íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu í dag. Sport 26. október 2019 06:00
Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. Formúla 1 24. október 2019 22:30
Renault dæmt úr leik í Japan Renault liðið hefur verið dæmt úr keppni í japanska kappakstrinum sem fram fór fyrir tveimur vikum. Formúla 1 24. október 2019 13:15
Alonso sakar Hamilton um hræsni Spánverjinn segir að heimsmeistarinn í Formúlu 1 sé ekki jafn mikill umhverfisverndarsinni og hann gefur sig út fyrir að vera. Formúla 1 23. október 2019 15:30
Formúla 1 í Miami árið 2021 Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra. Formúla 1 16. október 2019 22:30
Albon betri en Verstappen? Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull. Formúla 1 16. október 2019 07:30
Bottas tryggði Mercedes sögulegan titil Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í japanska kappakstrinum um helgina og fyrir vikið varð Mercedes meistari sjötta árið í röð. Formúla 1 15. október 2019 06:00
Uppgjör: Sögulegir yfirburðir Mercedes Mercedes menn fögnuðu í Japan í dag. Formúla 1 13. október 2019 15:34