Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 09:00 Lewis Hamilton tjáði sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu á blaðamannafundi. AP Photo/Kamran Jebreili Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu. Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu.
Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti