Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast

Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Bindiskylda á túrista gæti komið næst

Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Túristar vekja ótta með íbúum á Vatnsnesi

Fjöldi ferðamanna í Húnaþingi áttfaldaðist á fimm árum. Miklar áhyggjur eru meðal íbúa af öryggi vegna kunnáttuleysis gestanna og framgöngu þeirra á Vatnsnesvegi. Byggðaráð Húnaþings segir veginn kominn að ystu þolmörkum.

Innlent
Fréttamynd

Mesta úrhelli í mörg ár: Svona mikil rigning svo víða á landinu afskaplega sjaldgæf

„Við spáum ekki mikilli úrkomu nema það sé yfir 100 millimetrum á sólarhring og við gerum það svona öðru hverju á suðaustanverðu landinu en það er afskaplega sjaldgæft að það gerist á fjórum spásvæðum og hvað þá yfir svona langan tíma ,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurð um úrkomuna framundan sem er sú mesta hér á landi í mörg ár.

Innlent
Fréttamynd

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi

Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál.

Innlent
Fréttamynd

Segir verslanir blekkja ferðamenn

Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið.

Innlent
Fréttamynd

Hamfaraflóðin gera Kötlu sérstaka

Löng jarðskjálftahrina í Mýrdalsjökli er mesta virkni í Kötlueldstöðinni um langt skeið. Eldgosi mun fylgja mikil truflun á daglegu lífi fjölmargra. Engin mannvirki standast jökulhlaup frá Kötlu og ótti landsmanna skiljanlegur.

Innlent
Fréttamynd

Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing

Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum.

Innlent
Fréttamynd

Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát

Innlent
Fréttamynd

Norðurljósin eftirminnilegust

Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.

Innlent
Fréttamynd

Arkitektúr og túrismi – þriðji hluti

Í fyrri greinum um efnið var farið í gegn um mikilvægi þess að hlúa vel að ferðamannastöðum með faglegum vinnubrögðum og hvernig það skilaði sér í auknum tekjum og bættri ímynd landsins.

Skoðun