

Ferðalög
Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fór í frábrugðna Frakklandsferð í faraldri
Hrefna Hrund Ólafsdóttir hótelstarfsmaður ákvað á dögunum að skella sér í helgarferð til Parísar, höfuðborgar Frakklands.

Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku
Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér.

Gönguæði grípur landann og metaðsókn hjá Ferðafélagi Íslands
Gríðarleg aðsókn hefur verið í gönguferðir á hálendi Íslands í sumar og má segja að gönguæði hafi gripið þjóðina. Aðsókn í göngur hefur stóraukist bæði hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og hjá Ferðafélagi Íslands, sem bæði sjá um að skipuleggja ferðir um náttúru landsins.

„Ísland… gerðu það, fyrirgefðu okkur!“
Ferðabloggarar nokkrir komu hingað til lands tveimur dögum eftir að skimanir hófust á Keflavíkurflugvelli. Þeir báru Íslandi söguna vel og þótti gaman að hafa landið „út af fyrir sig.“

Gekk berfættur yfir Fimmvörðuháls
Helgi Freyr Rúnarsson gekk Fimmvörðuháls í gær, sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann gerði það berfættur.

Tóku niðurstöður skimunar í Frakklandi gilda
Skemmtiferðaskipið le Boreal ákvað að taka skimunarpróf sem tekið var í Frakklandi gilt fyrir farþega sína í gær þar sem niðurstaða úr skimun hér dróst á langinn.

Auðveldar kæröstum og kærustum utan Schengen að koma til landsins
Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins.

Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi
Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna.

Hálendisleiðin um Sprengisand opnuð í dag
Hálendisleiðin um Sprengisand opnaðist í dag, en þetta er hálfum mánuði seinna en í fyrra sem þessi drottning íslenskra fjallvega verður fær.

Ferðalangar frá Íslandi til Englands þurfa ekki að fara í sóttkví
Ísland er meðal þeirra landa sem ferðast má frá til Englands, án þess að þurfa að sæta 14 daga sóttkví, frá og með 10. júlí. Þetta tilkynntu bresk stjórnvöld í dag.

Besta vininn með í ferðalagið
Gæludýr verða líklega á faraldsfæti með eigendum sínum í sumar. Að ýmsu þarf að huga þegar ferðast er með dýr. Gæludýr.is býður ýmsar lausnir.

Minnst tíu dagar taldir í að Sprengisandsleið verði fær
Í fyrrasumar opnuðust hálendisvegirnir óvenju snemma. Þannig voru þeir allir orðnir færir um þetta leyti árs, eða í byrjun júlímánaðar. Þeir virðast hins vegar ætla að opnast í seinna lagi í ár.

Ferðagjöfin gildir á búllum en ekki á tjaldsvæðum
Fimm þúsund króna ferðaávísun frá yfirvöldum veldur uppnámi.

Getur Gummi hneggjað eins og stóðhestur?
Gummi lætur hafa sig út í ótrúlegustu hluti til að smala í #TeamGummiBen í myndaleiknum #icelandisopen. Leiknum lýkur í dag klukkan 17.

Yfir þrjátíu þúsund sótt ferðagjöf stjórnvalda
Ráðherra segir átakið fara vel af stað.

Hálendið þarf ekki að stoppa hjólhýsið
Sigurbjörn Jakob Þórmundsson stálsmiður smíðar sérstakt fjöðrunarkerfi undir hjólhýsi svo ferðast má með þau um grófa vegi hálendisins.

Vonast eftir því að skimun á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst
Forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals útsýnar segist vonast til þess að skimunum vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Gæti vantað pössun
Anný Mist tekur fáránlega vel í að vera #TeamBibba í myndaleiknum #icelandisopen en Bibba keppir við Gumma Ben um að smala sem flestum í leikinn.

Vill vera nefndur sérstaklega á nafn
Gummi Ben reynir að fá Aron Pálmarsson í lið með sér í myndakeppni Icelandair. Aron skorar á Gumma en afþví að Gummi er í svo lélegu formi sleppur hann mjög létt.

Færeyjar – 18 eyjar af ósnertri náttúru til að skoða í sumar með Smyril Line
Farþegaskipið Norræna siglir einu sinni í viku frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum. Ferðaskrifstofa Smyril Line, býður upp á sumartilboð til Færeyja, sigling með bílinn á hagstæðu verði.

„Til í að svíkja vin minn“
Bibba svífst einskis í myndaleik Icelandair og leitar liðsfélaga í innsta hring keppinautarins, Gumma Ben.

Bútaði niður Vatnajökul eins og veikindin
Ellefu konur, flestar á fimmtugsaldri slógu met þegar þær þveruðu Vatnajökul á átta dögum. Þær kalla sig Snjódrífurnar og hafa nú þegar safnað um fimm milljónum króna fyrir félögin Kraft og Líf.

Upplifðu töfra íslenska hálendisins - Hálendisrútan skutlar þér
Hálendisrúta Kynnisferða – Reykjavik Excursions fyrir ferðalanga sem vilja upplifa töfra Þórsmerkur, Landmannalauga eða Skóga á eigin vegum.

Gjafaleikur: Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu
Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu og merktu myndina #matarbillevu á samfélagsmiðlum. Glæsilegir vinningar í boði samstarfsaðila Stöðvar 2.

„Ertu til í að taka fyrir mig tíu!“
Myndakepnin milli Bibbu og Gumma Ben er í fullum gangi. Bibba leitar á náðir handboltastjörnu til að smala í #teambibba.

„Þú ert að segja að þú getir þetta ekki sjálfur!“
Keppnin milli Gumma Ben og Bibbu í myndaleik Icelandair harðnar. Gummi þarf á aðstoð að halda.

Vegagerðin búin að opna fyrstu hálendisleiðir
Fyrstu hálendisvegirnir hafa nú verið opnaðir umferð. Leiðirnir um Kaldadal og inn á Arnarvatnsheiði sunnanvegin opnuðust í gær og stutt er síðan Kjölur opnaðist.

Íslendingar fá að gista í Köben eftir allt saman
Íslendingar, Þjóðverjar og Norðmenn sem ferðast til Danmerkur í sumar fá að gista í Kaupmannahöfn eftir allt saman. Frá þessu greindi danski dómsmálaráðherrann á fréttamannafundi nú eftir hádegi.

Sérsníða dýnur eftir máli fyrir góðan svefn í sumarfríinu
Vogue sérframleiðir gæða dýnur eftir máli í sumarhús, ferðavagna og hjólhýsi. Dýnurnar eru tilbúnar á nokkrum dögum. Úrval af fallegu áklæði sem renna má af og þvo.

„Ég tapa aldrei!“ Gummi Ben og Bibba eru lögð af stað í Heims-sókn með Icelandair
Myndaleikur Icelandair er hafinn. Allir á Íslandi geta tekið þátt og merkt mynd af Íslandi #icelandisopen. Gummi Ben og Bibba eru ekkert að grínast með þetta!