Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

„Snilldarlausn“

Grundvallarstefna VG liggur svo langt frá hinum flokkunum að málamiðlanir reynast því þyngri þraut en öðrum. Andóf vinstrivængsins í VG verður að skoða í

Fastir pennar
Fréttamynd

Þarft aðhald

Það er auðvelt að ímynda sér bjargarleysi útlendings, illa talandi og skiljandi tungu heimamanna sem þarf að berjast fyrir rétti sínum. Í því tilviki að barátta stendur milli heimamanns annars vegar og útlendings hins vegar verður misvægið sem í þeim aðstöðumun liggur til að auka enn á erfiðleika útlendingsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað slær klukkan?

Ég lifi breytilegan tíma. Ekki nóg með að mínúturnar í góðra vina hópi eða á skemmtilegri leiksýningu líði allt of hratt heldur getur biðin á

Bakþankar
Fréttamynd

Jafnrétti eða mismunun

Blindur piltur hefur kært Kópavogsbæ til úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála vegna þess að hann nýtur ekki sömu akstursþjónustu og þorri blindra og sjónskertra í nágrannasveitarfélögum Kópavogs. Piltinum stendur til boða sams konar ferðaþjónusta og ýmsum öðrum hópum fatlaðra í Kópavogi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ógnir og andvaka

Bókin lúrir á náttborðinu mínu. Augun á mynd bókarkápunnar elta mig um herbergið meðan ég geng frá tauinu í skúffurnar og hrollurinn hrýslast um

Bakþankar
Fréttamynd

Bleiku, bláu og rauðu mælikerin

Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru

Bakþankar
Fréttamynd

Farveginn vantar

Í Fréttablaðinu í gær birtist fróðlegt yfirlit um undirskriftasafnanir, þar sem tugir þúsunda hafa sett nafn sitt á blað eða vefsíðu til að tjá afstöðu sína til

Fastir pennar
Fréttamynd

Ungur að eilífu

Sumir hafa kannski vonast eftir bótoxgjafabréfi frá jólasveininum eða andlitslyftingu og eru vonsviknir yfir að hafa ekki fengið eða hafa hugsað sér að byrja nýja árið á því að leggja í stórvægilegar viðgerðir á framhliðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skálholtsjárnið

Skálholt hrífur og miðlar sögum til skemmtunar og eflingar. Fyrir helgi var ég á ráðstefnu eystra og naut töfra staðarins.

Bakþankar
Fréttamynd

Nokkur gleðiráð

Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í

Bakþankar
Fréttamynd

Ríkið tapar á skattpíningu

Ríkisstjórnin samþykkti í síðustu viku að framlengja átakið Allir vinna, en í því felst að einstaklingar geta fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt

Fastir pennar
Fréttamynd

Öflugir liðsmenn

Ásmundur Einar Daðason er enginn villiköttur sem fer bara sinna eigin ferða. Hann er þvert á móti mjög öflugur liðsmaður – í Heimssýn, samtökum andstæðinga Evrópusambandsins.

Skoðun
Fréttamynd

Krónan og kaupmátturinn

Alþýðusambandið leggur upp með að auka kaupmátt launafólks í nýhöfnum viðræðum um nýja kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum. Samtök atvinnulífsins hafa bent á að

Fastir pennar
Fréttamynd

Atvinnubótaráðuneytið

Hugmyndir um sameinað atvinnuvegaráðuneyti, sem taki við hlutverki sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyta, hafa átt fylgi að fagna í öllum fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum á undanförnum árum og ratað inn í stefnu þeirra allra

Fastir pennar
Fréttamynd

Bíllinn í stofunni

“Tíu ára drengur lést af völdum skotárasar í Kringlunni í dag. Hann var ekki í skotheldu vesti. Lögreglan vill brýna við foreldra og forráðamenn að senda börn sín aldrei ein út úr húsi og láta þau ával

Fastir pennar
Fréttamynd

Mótmælaþjóðin

Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á

Bakþankar
Fréttamynd

Nýársheit

Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af

Bakþankar
Fréttamynd

Hvernig landið liggur

Stjórnskipunarmálin eru nú í fastmótuðum farvegi skv. lögum, sem Alþingi setti um stjórnlagaþing á síðasta ári. Forsagan er býsna löng. Þegar á árinu 1945, ári eftir samþykkt stjórnarskrárinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina 1944, hófust

Fastir pennar
Fréttamynd

Súkkulaði

Það er einkennilegt að þjóð (eða stjórnvöld fyrir hennar hönd) sækist eftir undanþágu til þess að fá að hleypa eitruðum reyk út í andrúmsloftið í meira magni en reglur sem þjóðin sjálf hefur undirgengis

Fastir pennar
Fréttamynd

Geit, brunnur, raketta

Flugeldaæðið sem rennur á landsmenn um hver áramót á sér bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Flestum finnst gaman að horfa á flugelda og sumum finnst gaman

Fastir pennar
Fréttamynd

Heilaþvottur og heilsuátakið

Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir

Bakþankar
Fréttamynd

Runk hugarfars

Stærsta vandamál Íslendinga er án nokkurs vafa yfirþyrmandi skortur á auðmýkt og sjálfsgagnrýni. Betur og betur er að koma í ljós að Íslendingar eru ótrúlega sjálfhverfar smásálir, sem eru ófærar um að líta í eigin barm. Ein ógeðslegasta birtingarmynd

Bakþankar
Fréttamynd

Undarlegt pukur

Sorpbrennslustöðin Funi á Ísafirði hefur allt frá upphafi verið umdeild. Nú virðist loks sjá fyrir endann á sorpbrennslu í stöðinni, en hún hefur verið lokuð frá því að upplýst var í síðasta mán

Fastir pennar