Var rekinn fyrir rúmu ári en fær enn 36 milljónir á viku frá Chelsea Þrátt fyrir að Graham Potter hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í byrjun apríl í fyrra fær hann enn greitt frá félaginu. Enski boltinn 19. júlí 2024 09:31
Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18. júlí 2024 19:25
Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18. júlí 2024 13:00
Heimir segir að Kelleher þurfi að yfirgefa Liverpool Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu. Enski boltinn 18. júlí 2024 10:02
Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18. júlí 2024 08:30
Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18. júlí 2024 08:01
England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17. júlí 2024 23:01
Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17. júlí 2024 17:31
FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17. júlí 2024 16:31
Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. Enski boltinn 17. júlí 2024 15:31
Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17. júlí 2024 13:31
Fer frá Barcelona til Chelsea Stórstjarnan Lucy Bronze hefur samið við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur til liðsins frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 17. júlí 2024 12:30
Segja að Alexander-Arnold sé opinn fyrir því að fara til Real Madrid Spánar- og Evrópumeistarar Real Madrid hafa áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Trent Alexander-Arnold í sínar raðir. Enski boltinn 17. júlí 2024 12:01
Wiegman gaf lítið fyrir það að hún gæti tekið við enska karlalandsliðinu Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, gaf lítið fyrir orðróm þess efnis að hún gæti tekið við karlalandsliðinu af Gareth Southgate. Enski boltinn 17. júlí 2024 11:30
Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17. júlí 2024 08:30
Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. Enski boltinn 16. júlí 2024 22:31
Frakkar í mál og vesen hjá Chelsea vegna rasískra söngva Argentínumanna Franska knattspyrnusambandið ætlar að leita réttar síns vegna rasískra söngva í búningsklefa Argentínu eftir sigur í Suður-Ameríkukeppninni. Málið hefur einnig valdið usla hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 16. júlí 2024 21:45
„England er heimili fótboltans“ Stefán Teitur Þórðarson stefnir á að komast upp í ensku úrvalsdeildina með nýju félagi en hann samdi á dögunum við Preston. Fótbolti 16. júlí 2024 13:30
Howe, Gerrard og Lampard líklegir til að taka við enska landsliðinu Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, er sagður vera einn af líklegustu valkostunum til að taka við enska karlalandsliðinu. Fótbolti 16. júlí 2024 11:01
Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16. júlí 2024 08:30
Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16. júlí 2024 07:01
Liverpool hefur viðræður við Marc Guehi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá enska landsliðsmiðvörðinn Marc Guehi, leikmann Crystal Palace, í sínar raðir í sumar. Fótbolti 15. júlí 2024 16:31
Man United gengur frá kaupum á Zirkzee Manchester United hefur gengið frá kaupum á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee frá ítalska félaginu Bologna. Fótbolti 14. júlí 2024 19:00
Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14. júlí 2024 09:01
Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13. júlí 2024 17:30
Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13. júlí 2024 10:31
Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Enski boltinn 12. júlí 2024 23:01
Sancho sættist við Ten Hag og er mættur aftur á æfingar Erik Ten Hag og Jadon Sancho grófu stríðsöxina og leikmaðurinn hefur snúið aftur til æfinga með Manchester United. Enski boltinn 12. júlí 2024 17:30
Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Fótbolti 12. júlí 2024 13:01
Viðar „Enski“ Skjóldal látinn Viðar Skjóldal, sem lengi var ein helsta Snapchat-stjarna landsins og betur þekktur undir nafninu „Enski“, andaðist á Spáni hvar hann hafði verið búsettur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum undanfarið. Innlent 12. júlí 2024 10:41