„Fjölleikahúsið heldur áfram“ Einhverjir stuðningsmenn Chelsea virðast ekki vera ánægðir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá félaginu en hengdur var upp borði fyrir utan heimavöll félagsins eftir að Frank Lampard var rekinn á mánudag. Enski boltinn 27. janúar 2021 18:30
Mættur til Arsenal og getur mætt Man. Utd Norski landsliðsmaðurinn Martin Ödegaard er mættur til Lundúna þar sem hann verður að láni hjá Arsenal frá Real Madrid út þessa leiktíð. Enski boltinn 27. janúar 2021 12:15
Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn. Enski boltinn 27. janúar 2021 08:01
Arsenal hefndi fyrir tapið í bikarnum Arsenal hefndi fyrir tapið gegn Southampton í FA-bikarnum með 3-1 sigri á sama liði í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26. janúar 2021 22:20
Man City skoraði fimm er það fór á toppinn Manchester City vann þægilegan 5-0 útisigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu á topp deildarinnar. Enski boltinn 26. janúar 2021 22:05
Jón Daði kom inn af bekknum og Wilshere kom Bournemouth áfram gegn D-deildarliðinu Jón Daði Böðvarsson lék síðustu 18 mínúturnar í markalausu jafntefli Milwall og Watford í ensku B-deildinni. Jack Wilshere skoraði annað mark Bournemouth í 2-1 sigri á D-deildarliði Crawley Town. Enski boltinn 26. janúar 2021 21:00
Loks vann Leeds og West Ham komið í Meistaradeildarsæti Tveimur af fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni er lokið í kvöld. Leeds United vann loks leik er liðið lagði Newcastle United 2-1 á útivelli. West Ham United vann 3-2 útisigur á Crystal Palace. Enski boltinn 26. janúar 2021 20:00
Rashford ekki alvarlega meiddur og klár í leik morgundagsins Marcus Rashford er ekki alvarlega meiddur og er klár í leik Manchester United gegn Sheffield United annað kvöld. Rashford var tekinn af velli undir lok leiks í 3-2 sigri Man Utd á Liverpool í FA-bikarnum vegna meiðsla í hné. Enski boltinn 26. janúar 2021 18:30
Stjóri Wycombe sagði að Mourinho gæti spilað á tambúrínu í hljómsveitinni sinni Eftir leikinn gegn Tottenham í ensku bikarkeppninni grínaðist Gareth Ainsworth, knattspyrnustjóri Wycombe Wanderers, með að José Mourinho gæti fengið að spila á tambúrínu í hljómsveitinni sinni. Enski boltinn 26. janúar 2021 16:30
Segir að það vanti leikgleðina hjá Liverpool liðinu Er ekki gaman lengur að spila fyrir Jürgen Klopp? Blaðamaður Guardian hefur áhyggjur af því að svo sé einmitt staðan hjá Englandsmeisturunum. Enski boltinn 26. janúar 2021 14:00
Býst við að Tuchel verði rekinn frá Chelsea innan tveggja ára Gary Neville segir að Thomas Tuchel muni bíða sömu örlög hjá Chelsea og Franks Lampard og annarra knattspyrnustjóra liðsins undanfarin tæp tuttugu ár. Enski boltinn 26. janúar 2021 12:00
Barcelona skuldar Liverpool ennþá meira en sex milljarða Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho er fyrir löngu kominn í hóp verstu kaupa fótboltasögunnar. Hann hefur lítið hjálpað Börsungum inn á vellinum og félagið er enn langt frá því að hafa gert upp við hans gömlu eigendur. Enski boltinn 26. janúar 2021 09:30
Dagskráin í dag: Enski boltinn og Seinni bylgjan Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru úr heimi handboltans og fótboltans. Sport 26. janúar 2021 06:01
Mourinho hafði betur gegn hárfagra þungarokkaranum Tottenham er komið í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 4-1 sigur á B-deildarliðinu Wycombe. Í sextán liða úrslitunum verður mótherjinn Everton en leikurinn fer fram um miðjan febrúar. Enski boltinn 25. janúar 2021 21:45
Liverpool spurðist fyrir um Sokratis David Ornstein, blaðamaður The Athletic, greinir frá því að Liverpool hafi spurst fyrir um fyrrum varnarmann Arsenal, Sokratis, sem gekk í dag í raðir Olympiakos í Grikklandi. Enski boltinn 25. janúar 2021 21:31
Yfirlýsing Lampard: Þakklátur fyrir stuðninginn og stoltur af yngri leikmönnunum Frank Lampard, sem var í dag rekinn úr stjórastólnum hjá Chelsea, segist þakklátur fyrir tækifærið að stýra Chelsea og að hann vissi hversu stórt verkefni þetta var þegar hann tók við liðinu. Enski boltinn 25. janúar 2021 20:13
Segir að Benítez taki ekki aftur við Newcastle nema Ashley selji félagið Rafa Benítez tekur ekki aftur við Newcastle United meðan Mike Ashley er eigandi félagsins. Enski boltinn 25. janúar 2021 14:01
Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021. Enski boltinn 25. janúar 2021 12:31
Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. janúar 2021 11:37
Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. Enski boltinn 25. janúar 2021 10:48
Robertson reyndi að öskra Greenwood úr jafnvægi Andy Robertson greip til nokkuð óhefðbundis bragðs til að koma í veg fyrir að Mason Greenwood skoraði í leik Manchester United og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. United vann leikinn, 3-2. Enski boltinn 25. janúar 2021 09:30
Dagskráin í dag: Dominos-deild karla, FA-bikarinn og spænski boltinn Það er áhugaverður mánudagur framundan á Stöð 2 Sport. Við sýnum beint frá enska FA-bikarnum, tveimur leikjum Dominos-deild karla og frá spænska boltanum. Sport 25. janúar 2021 06:01
Everton örugglega áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin Everton vann öruggan 3-0 sigur á B-deildarliði Sheffield Wednesday í fjórðu umferð FA-bikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í liði Everton. Enski boltinn 24. janúar 2021 21:55
Solskjær ánægður með að Man Utd hafi loks unnið á eigin forsendum Ole Gunnar Solskjær var hæstánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Liverpool í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 24. janúar 2021 21:15
Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. Enski boltinn 24. janúar 2021 20:00
Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. Enski boltinn 24. janúar 2021 19:00
Burnley og Leicester áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford. Enski boltinn 24. janúar 2021 16:30
Þrenna Tammy Abraham dugði til að koma Chelsea í 16-liða úrslit Chelsea komst í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðið vann Luton úr B-deild 3-1 á Stamford Bridge. Enski boltinn 24. janúar 2021 14:00
Erkifjendurnir mætast í annað sinn á viku og bjóða vonandi upp á betri leik en síðast Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í annað sinn á viku þegar þeir eigast við í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 24. janúar 2021 09:01
Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24. janúar 2021 06:01