Andy Goram fyrrum landsliðsmarkvörður Skota látinn Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 13:30 Andy Goram fagnar meistaratitilinum 1992 með Glasgow Rangers Andy Goram sem varði mark Skota á EM ´92 og ´96 og HM ´90 er látinn úr krabbameini einungis 58 ára að aldri. Það voru breskir fjölmiðlar sem greindu frá andláti Goram rétt fyrir hádegi í dag eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Fyrir um mánuði greindi Goram frá því í viðtali að hann ætti eftir hálft ár eftir ólifað eftir að hafa verið greindur með krabbamein í vélinda. Goram var mörgum kunnur en hann lék 43 sinnum fyrir skoska landsliðið ásamt því að leika með Glasgow Rangers lengst af og á láni hjá Manhcester United á láni tímabilið 2000-2001. Á tíma sínum með Rangers vann hann skoska meistaratitilinn fimm sinnum og skoska bikarinn þrisvar sinnum. Þá var hann valinn besti leikmaður skosku deildarinnar bæði af leikmönnum og blaðamönnum tímabilið 1992-1993. Það tímabil unnu Rangers titilinn heimafyrir og rétt misstu af því að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en þeir lentu einu stigi á eftir Marseille í riðli sínum en franska liðið vann titilinn eftir úrslitaleik við AC Milan. Goram þótti liðtækur í krikket og átti fjóra landsleiki með skoska krikket landsliðinu en hann er eini Skotinn sem státar af því að hafa spilað fyrir landsliðið bæði í fótbolta og krikket. Krikket ferlinum lauk þegar Walter Smith, stjóri Rangers, skipaði honum að hætta í krikkett til að einbeita sér að fótboltanum. Skotland Andlát Skoski boltinn Enski boltinn Bretland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Það voru breskir fjölmiðlar sem greindu frá andláti Goram rétt fyrir hádegi í dag eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Fyrir um mánuði greindi Goram frá því í viðtali að hann ætti eftir hálft ár eftir ólifað eftir að hafa verið greindur með krabbamein í vélinda. Goram var mörgum kunnur en hann lék 43 sinnum fyrir skoska landsliðið ásamt því að leika með Glasgow Rangers lengst af og á láni hjá Manhcester United á láni tímabilið 2000-2001. Á tíma sínum með Rangers vann hann skoska meistaratitilinn fimm sinnum og skoska bikarinn þrisvar sinnum. Þá var hann valinn besti leikmaður skosku deildarinnar bæði af leikmönnum og blaðamönnum tímabilið 1992-1993. Það tímabil unnu Rangers titilinn heimafyrir og rétt misstu af því að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en þeir lentu einu stigi á eftir Marseille í riðli sínum en franska liðið vann titilinn eftir úrslitaleik við AC Milan. Goram þótti liðtækur í krikket og átti fjóra landsleiki með skoska krikket landsliðinu en hann er eini Skotinn sem státar af því að hafa spilað fyrir landsliðið bæði í fótbolta og krikket. Krikket ferlinum lauk þegar Walter Smith, stjóri Rangers, skipaði honum að hætta í krikkett til að einbeita sér að fótboltanum.
Skotland Andlát Skoski boltinn Enski boltinn Bretland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira