Andy Goram fyrrum landsliðsmarkvörður Skota látinn Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 13:30 Andy Goram fagnar meistaratitilinum 1992 með Glasgow Rangers Andy Goram sem varði mark Skota á EM ´92 og ´96 og HM ´90 er látinn úr krabbameini einungis 58 ára að aldri. Það voru breskir fjölmiðlar sem greindu frá andláti Goram rétt fyrir hádegi í dag eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Fyrir um mánuði greindi Goram frá því í viðtali að hann ætti eftir hálft ár eftir ólifað eftir að hafa verið greindur með krabbamein í vélinda. Goram var mörgum kunnur en hann lék 43 sinnum fyrir skoska landsliðið ásamt því að leika með Glasgow Rangers lengst af og á láni hjá Manhcester United á láni tímabilið 2000-2001. Á tíma sínum með Rangers vann hann skoska meistaratitilinn fimm sinnum og skoska bikarinn þrisvar sinnum. Þá var hann valinn besti leikmaður skosku deildarinnar bæði af leikmönnum og blaðamönnum tímabilið 1992-1993. Það tímabil unnu Rangers titilinn heimafyrir og rétt misstu af því að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en þeir lentu einu stigi á eftir Marseille í riðli sínum en franska liðið vann titilinn eftir úrslitaleik við AC Milan. Goram þótti liðtækur í krikket og átti fjóra landsleiki með skoska krikket landsliðinu en hann er eini Skotinn sem státar af því að hafa spilað fyrir landsliðið bæði í fótbolta og krikket. Krikket ferlinum lauk þegar Walter Smith, stjóri Rangers, skipaði honum að hætta í krikkett til að einbeita sér að fótboltanum. Skotland Andlát Skoski boltinn Enski boltinn Bretland Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Það voru breskir fjölmiðlar sem greindu frá andláti Goram rétt fyrir hádegi í dag eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Fyrir um mánuði greindi Goram frá því í viðtali að hann ætti eftir hálft ár eftir ólifað eftir að hafa verið greindur með krabbamein í vélinda. Goram var mörgum kunnur en hann lék 43 sinnum fyrir skoska landsliðið ásamt því að leika með Glasgow Rangers lengst af og á láni hjá Manhcester United á láni tímabilið 2000-2001. Á tíma sínum með Rangers vann hann skoska meistaratitilinn fimm sinnum og skoska bikarinn þrisvar sinnum. Þá var hann valinn besti leikmaður skosku deildarinnar bæði af leikmönnum og blaðamönnum tímabilið 1992-1993. Það tímabil unnu Rangers titilinn heimafyrir og rétt misstu af því að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en þeir lentu einu stigi á eftir Marseille í riðli sínum en franska liðið vann titilinn eftir úrslitaleik við AC Milan. Goram þótti liðtækur í krikket og átti fjóra landsleiki með skoska krikket landsliðinu en hann er eini Skotinn sem státar af því að hafa spilað fyrir landsliðið bæði í fótbolta og krikket. Krikket ferlinum lauk þegar Walter Smith, stjóri Rangers, skipaði honum að hætta í krikkett til að einbeita sér að fótboltanum.
Skotland Andlát Skoski boltinn Enski boltinn Bretland Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira