Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. Erlent 8. nóvember 2016 06:45
Sjö atriði sem vert er að fylgjast með á kosninganótt Á morgun ræðst hver verður forseti Bandaríkjanna. Hér eru sjö atriði sem vert er að hafa í huga á meðan fylgst er með niðurstöðunum. Innlent 7. nóvember 2016 23:53
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. Erlent 7. nóvember 2016 22:59
Stöð 2 heimsækir Repúblikana: „Bandaríkin verða stórkostleg aftur“ Í kosningamiðstöð Repúblikanaflokksins í Fairfax í Virginíu hafa hundruð sjálfboðaliða tekið þátt í því að fá fólk til að mæta á kjörstað. Innlent 7. nóvember 2016 19:00
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. Erlent 7. nóvember 2016 15:30
Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Forsetakosningar Bandaríkjana eru á morgun og þá er mikilvægt að kíkja yfir dragtirnar sem Clinton hefur boðið upp á í framboðinu. Glamour 7. nóvember 2016 14:30
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. Erlent 7. nóvember 2016 14:00
FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. Erlent 7. nóvember 2016 12:00
Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI "Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum.“ Erlent 7. nóvember 2016 08:14
Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. Erlent 7. nóvember 2016 07:00
Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. Erlent 6. nóvember 2016 22:03
Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. Erlent 6. nóvember 2016 18:06
Áhangendur Trumps réðust harkalega á mótmælanda Trump var forðað af sviðinu í Reno í morgun vegna meints byssumanns. Í ljós kom að hann var óvopnaður mótmælandi. Erlent 6. nóvember 2016 16:03
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ Erlent 6. nóvember 2016 11:01
„Nei takk“ Guðna við launahækkun vekur heimsathygli Þúsundir hafa sagt skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands á hinni vinsælu spjallsíðu Reddit. Innlent 5. nóvember 2016 22:38
Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. Erlent 5. nóvember 2016 18:52
Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. Erlent 5. nóvember 2016 09:05
Mikil harka í baráttunni um Hvíta húsið Donald Trump heldur áfram að kalla Hillary Clinton glæpamann, en hann hefur sótt verulega á í fylgi þessa vikuna í sumum könnunum. Erlent 4. nóvember 2016 20:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars fjallað um notkun amfetamíns í lækningaskyni, jaradeilu grunnskólakennara og stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 4. nóvember 2016 18:15
Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. Erlent 4. nóvember 2016 11:15
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. Lífið 4. nóvember 2016 09:00
Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. Fastir pennar 4. nóvember 2016 07:00
Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Erlent 4. nóvember 2016 07:00
Clinton og Trump skjóta föstum skotum Trump sér vonarglætu á sigri, sækir hart fram en reynir eftir fremsta megni að halda sig við málefnin. Erlent 3. nóvember 2016 23:43
Fréttaöflun á samfélagsmiðlum getur skekkt raunveruleikaskyn kjósenda Nýleg rannsókn sýnir fram á að 62 prósent Bandaríkjamanna nýti sér samfélagsmiðla í fréttaöflun sinni, en slíkir miðlar teljast óáreiðanlegir. Erlent 3. nóvember 2016 16:11
Obama við kjósendur í Norður-Karólínu: „Framtíð lýðveldisins hvílir á ykkar herðum“ Barack Obama forseti Bandaríkjanna hvetur Demókrata af öllum kynþáttum til að fara og kjósa Hillary Clinton í komandi forsetakosningum á þriðjudaginn kemur. Hann segir að framtíð Bandaríkjanna, og alls heimsins í raun, sé í húfi. Erlent 3. nóvember 2016 07:32
Nærast bæði á óvinsældum hins Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump. Erlent 3. nóvember 2016 07:00
Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. Erlent 2. nóvember 2016 19:00
Clinton kallaði Trump hrekkjusvín en hann segir hana spillta Spennan magnast enda bara tæp vika í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 2. nóvember 2016 08:12
Obama vonar að ungt fólk kynni sér málefnin af sama krafti og það skoðar kattamyndbönd Mikil speki hjá forseta Bandaríkjanna. Lífið 1. nóvember 2016 13:58