Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Línur Trumps farnar að skýrast

Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist.

Erlent
Fréttamynd

Pútín og Trump ræddust við

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ákváðu á símafundi í dag að bæta samskipti ríkjanna tveggja.

Erlent
Fréttamynd

Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum

John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna

Erlent
Fréttamynd

Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands

Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur.

Menning
Fréttamynd

Víglínan með Heimi Má í heild sinni.

Í Víglínuninni hjá Heimi Má á Stöð 2 í dag mættu Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og Erla Björg Gunnarsdóttir fréttamaður á Stöð 2 til að ræða stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

Innlent
Fréttamynd

Hvað er í kollinum á Trump?

Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna.

Innlent
Fréttamynd

Glatað tækifæri

Bandaríkjamenn völdu sér forseta í vikunni í sögulegum og stórfurðulegum kosningum. Að endingu stóð Donald Trump uppi sem sigurvegari, sem var nokkuð sem helstu sérfræðingar töldu nánast óhugsandi að morgni kosningadags.

Fastir pennar