James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. Bílar 24. apríl 2015 15:39
BMW hægir á framleiðslu í Kína vegna minnkandi sölu Lækka verð eins og Volkswagen og Ford hafa einnig gert. Bílar 20. apríl 2015 15:08
Land Rover þarf að sætta sig við kínverska eftiröpun Landwind X7 er þrefalt ódýrari en Range Rover Evoque Bílar 20. apríl 2015 14:40
Þarf stjórnarformaður Volkswagen að segja af sér? Er einangraður í gagnrýni sinni á forstjóra Volkswagen. Bílar 20. apríl 2015 11:04
Volkswagen C Coupe GTE í Shanghai Er Plug-In-Hybrid bíll sem kemst 1.100 km á tankfylli. Bílar 20. apríl 2015 09:28
Atvinnubíladeild Öskju flytur á Fosshálsinn Sendibílar, fólkjsflutningabílar og aðrir atvinnubílar í nýjum sýningarsal. Bílar 20. apríl 2015 09:09
Ford stefnir að mikilli notkun koltrefja Hefur samið við stóran koltrefjaframleiðanda og ætla að gera koltrefjar sem raunhæfan kost í smíði fjöldaframleiddra bíla. Bílar 17. apríl 2015 16:38
Smíða 500 nýja DeLorean bíla Eru smíðuð úr íhlutum sem urðu eftir við gjaldþrot DeLorean árið 1982. Bílar 17. apríl 2015 15:03
BMW tekur forskot á sumarið BMW 730d, BMW 320d Gran Turismo og BMW 2 Active Tourer meðal sýningarbíla. Bílar 17. apríl 2015 11:54
Nýr Subaru sýndur í Shanghai Er 7 sæta, með 3 sætaraðir og byggður á sama undirvagni og Outback. Bílar 17. apríl 2015 10:27
Nýr Hyundai i30 frumsýndur Breytt útlit og sjálfvirk hornljós orðinn staðalbúnaður. Bílar 17. apríl 2015 10:00
Ökuhermir og þolakstursbíll hjá Toyota um helgina Gestum býðst að reyna ökuleikni sína í mjög fullkomnum ökuhermi. Bílar 17. apríl 2015 09:42
Hummer Dennis Rodman er 3,2 tonn af vitleysu Sprautaður af airbrush-listamönnum í Kaliforníu og lítið ekinn. Bílar 16. apríl 2015 16:24
Höldur sýnir B-Class og Sorento Báðir bílarnir með breyttu útliti og Sorento af nýrri kynslóð. Bílar 16. apríl 2015 11:11
Mercedes GT4 á að keppa við Porsche Panamera Verður rándýr lúxusbíll með afar öfluga vél. Bílar 16. apríl 2015 10:56
Bílaframleiðendur hópast til Mexikó Flestir stærstu bílaframleiðendur heims eiga nú þegar verksmiðjur í Mexíkó eða ætla að reisa nýjar þar. Bílar 16. apríl 2015 10:10
Mengun nýrra bíla minnkaði um 2,6% í fyrra Aukin sala bíla í Evrópu í fyrra étur upp minni meðalmengun þeirra. Bílar 16. apríl 2015 09:42
Verður forstjóri Porsche næsti forstjóri Volkswagen? Stjórnarformaður Volkswagen leggur drög að ráðningu hans. Bílar 15. apríl 2015 16:38
James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. Bílar 15. apríl 2015 15:13
Stig gegn Norðmönnum Stig á rallíbíl á móti fjórum af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs. Bílar 15. apríl 2015 12:57
Hekla frumsýnir bíl ársins í Evrópu Volkswagen Passat af 8. kynslóð hefur sópað að sér verðlaunum. Bílar 15. apríl 2015 11:18
Mögnuð innrétting Volvo XC90 Excellence Gæti hæft hvaða þjóðarleiðtoga sem er. Bílar 15. apríl 2015 09:43
Sala Volkswagen minnkaði í mars Góð sala í Evrópu en 47% minnkun í Rússlandi, 18% í Brasilíu og 9% í Bandaríkjunum. Bílar 15. apríl 2015 09:20
Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. Bílar 14. apríl 2015 16:48
Engin hraðatakmörk á 204 km vegi í Ástralíu Porsche 918 Spyder náði þar 350 km hraða. Bílar 14. apríl 2015 15:44
Útvarpið á enn líf í bílum 84% ökumanna í Bandaríkjunum nota enn útvarpstækið. Bílar 14. apríl 2015 12:42