Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Ekki nokkur spurning um nýjan spítala við Hringbraut

Heilbrigðisráðherra segir það ekki nokkra spurningu að nýbyggingar Landspítala muni rísa við Hringbraut. Málið hefur velkst í pólitíkinni í þrettán ár. Forsætisráðherra segir staðsetninguna ekki hafa verið samþykkta á Alþingi.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamannastaðir verði settir á fjárlög

Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, telur ekki að stjórnvöld taki upp samræmda gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu misserum. Ný áætlun um uppbyggingu er í smíðum. Miðað er við milljarð á ári til verkefna.

Innlent
Fréttamynd

Staðreyndir um kjaramál

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér ályktun um kjaramál í síðustu viku. Viðskiptaráð sendi af því tilefni frá sér yfirlýsingu þar sem ályktunin var sögð innihalda "fjölmargar rangfærslur“ og vera "til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál“. Sú gagnrýni stenst ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Barist um bónusa

Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vanhæfni

Vanhæfni er blátt áfram og gegnsætt orð. Það er ekki teygjanlegt hugtak – ekki frekar en orðið „strax“ – en þýðir einfaldlega að einhver sé ekki fær um að inna af hendi tiltekið verkefni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hrakspár rætast

Kostnaðurinn við kjördæmapot endurspeglast í Vaðlaheiðargöngum þar sem skellt var skollaeyrum við allri gagnrýni og framkvæmdin rifin fram fyrir í röð slíkra framkvæmda hjá Vegagerðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Auðlind á silfurfati

Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn, en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið.

Skoðun