Spenntur þó allt hafi farið í apaskít
Kári Kristján Kristjánsson er orðinn leikmaður Þórs á Akureyri og mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn, gegn fyrrum félagi sínu ÍBV. Þrátt fyrir vondan viðskilnað er Kári spenntur að mæta aftur til Vestmannaeyja.