Sverrir Ingi eftir langþráð mark og sigur
Sverrir Ingi Ingason skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í níu ár þegar Ísland vann Aserbaísjan í undankeppni HM í fótbolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson í Bakú.
Sverrir Ingi Ingason skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í níu ár þegar Ísland vann Aserbaísjan í undankeppni HM í fótbolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson í Bakú.