Krummapar með Laup í Árbæjarlaug

Sundlaugargestir Árbæjarlaugar hafa varla tíma þessa dagana til að synda því það er svo mikill áhugi á að fylgjast með hrafnapari, sem hefur komið sér upp laup í tré á sundlaugarsvæðinu.

491
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir