Óvænt og einstök trúlofun á risa stórri tónlistarhátíð

Magnús Jóhann fór á skeljarnar á tónlistarhátíðinni Sziget í Búdapest. Hans heittelskaða Alexandra Friðfinnsdóttir lýsir augnablikinu sem fullkomnu og hún sagði já!

8606
02:02

Vinsælt í flokknum Lífið