Ferðamenn streyma í Hrísey með Sævari
Hríseyingar hafa í sumar tekið á móti fjöldanum öllum af ferðamönnum sem vilja virða fyrir sér eyjuna fögru. Hríseyjarferjan Sævar siglir margar ferðir á dag á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar.
Hríseyingar hafa í sumar tekið á móti fjöldanum öllum af ferðamönnum sem vilja virða fyrir sér eyjuna fögru. Hríseyjarferjan Sævar siglir margar ferðir á dag á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar.