Nýr Baldur að verða klár í Breiðafjörðinn

Siglingatími yfir Breiðafjörð styttist með nýjum Baldri, sem áformað er að hefji áætlunarsiglingar milli Stykkishólms og Brjánslækjar í næstu viku. Ferjan fór í reynslusiglingu núna síðdegis eftir endurbætur í Hafnarfirði.

4928
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir