Enginn svikinn af Opna breska
Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hefst raunar snemma í fyrramálið. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Valur Páll kynnti sér það sem fram undan er.