22 sveitarfélög í verkefninu „Gott að eldast“

Tuttugu og tvö sveitarfélög taka nú þátt í verkefninu, „Gott að eldast“. Mikil ánægja er með verkefnið í Árborg þar sem rík áhersla er lögð á heimaþjónustu við eldra fólk.

72
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir