Tugir lítra af blóði við Alþingi

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra fékk í dag afhentar þrjú hundruð þúsund undirskriftir gegn blóðmerahaldi. Innlend og erlend dýraverndarsamtök hafa safnað undirskriftunum og skora á stjórnvöld að endurnýja ekki starfsleyfi fyrirtækisins Ísteka sem rann út í október.

24
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir