Vandræðalegur þjófnaður
Louvre í París er enn lokað á meðan rannsókn stendur yfir á stórþjófnaði í safninu. Málið þykir hið vandræðalegasta og varpar ljósi á hversu óvarðar helstu þjóðargersemar Frakka í raun eru.
Louvre í París er enn lokað á meðan rannsókn stendur yfir á stórþjófnaði í safninu. Málið þykir hið vandræðalegasta og varpar ljósi á hversu óvarðar helstu þjóðargersemar Frakka í raun eru.