Stefnir í stærsta Lottópott Íslandssögunnar

Lottópottur kvöldsins er sjöfaldur og gæti orðið stærsti pottur sögunnar. Potturinn var síðast sjöfaldur í apríl og þá voru tveir heppnir spilarar sem fengu tæpar 80 milljónir króna hvor en potturinn í kvöld stefnir í að verða enn stærri. Smári Jökull kíkti í Kringluna í dag og tók gesti Happahússins tali.

46
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir