Fagna afmæli sunddeildar Selfoss
Sunddeild Ungmennafélags Selfoss fagnar 65 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni hittust fyrrverandi landsliðsmenn deildarinnar og annað keppnisfólk til að rifja upp gamlar minningar.
Sunddeild Ungmennafélags Selfoss fagnar 65 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni hittust fyrrverandi landsliðsmenn deildarinnar og annað keppnisfólk til að rifja upp gamlar minningar.