Auknar líkur á kvikuhlaupi

Auknar líkur eru nú taldar á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni, að mati Veðurstofunnar. Líklegasti upptakastaðurinn er sagður vera á milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells, eða á svipuðum stað og síðast. Reiknað er með að fyrirvarinn verði stuttur líkt og í síðustu atburðum, þar sem hann hefur verið allt frá tuttugu mínútum og upp í rúma fjóra tíma.

1
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir