Ástæða er til að hafa áhyggjur af bakslagi í mannréttindabaráttu

Ástæða er til þess að hafa miklar áhyggjur af bakslagi í allri mannréttindabaráttu að mati kynjafræðings. Nú sé gjarnan notast við svokallað hundaflaut sem felur í sér að fólk nær fyrst og fremst til þeirra sem nærast á ótta og fordómum.

300
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir