Leiksýningin um „Fúsa, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina
Síðustu sýningar á verðlaunaleiksýningunni "Fúsi, aldur og fyrri störf" verða á Sólheimum í Grímsnesi um helgina en sýningin fékk fjórar tilnefningar til Grímunnar á síðasta ári, meðal annars sem sýning ársins.