Eldur kviknaði í hrúgu af trjákurli

Brunavarnir Árnessýslu hafa frá því gær verið við störf á Selfossi eftir að eldur kviknaði í hrúgu af trjákurli. Gert er ráð fyrir að slökkvistarf haldi áfram inn í kvöldið en tugir slökkviliðsmanna hafa komið að verkefninu frá því klukkan tvö í gær.

62
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir