Sorgleg tímamót

Tvö ár eru í dag liðin frá árás Hamas-samtakanna í Ísrael þar sem 1.200 voru drepnir og 251 tekinn í gíslingu. Stuttu síðar hófu Ísraelsmenn hernaðaraðgerðir á Gaza sem hafa staðið yfir síðan. Um 67 þúsund Palestínumenn hafa verið drepnir á þessum tveimur árum og eyðileggingin á Gaza er gríðarleg.

11
05:01

Vinsælt í flokknum Fréttir