Kane vill spila og búa í Grindavík

Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík.

101
02:16

Vinsælt í flokknum Körfubolti