Reykjavík árdegis: Fannar Jónasson maður ársins
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, var valinn maður ársins af lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar. Tilkynnt var um valið í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun.
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, var valinn maður ársins af lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar. Tilkynnt var um valið í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun.