Vonar að stjórnvöld bregðist við rekstrarstöðvun PCC
Heilmiklar áskoranir eru framundan í Norðurþingi vegna yfirvofandi rekstrarstöðvunar PCC á Bakka. Sveitarstjórinn segir höggið fyrir sveitarfélagið taka mið af því hversu langvarandi rekstrarstöðvunin verður.