The Ultimate Eagles væntanleg í Hörpu

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti og halda tónleika í Hörpu 21. febrúar á næsta ári. The Ultimate Eagles er almennt talin fremsta tónleikasýning heims til heiðurs Eagles.

0
02:22

Vinsælt í flokknum Samstarf