Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 20:45 Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var að vonast eftir liðstyrk en fær líklegast enga nýja leikmenn í janúarglugganum. Getty/Carl Recine Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. Skilaboðin frá stjóra Manchester United eru breyting á fyrri yfirlýsingum þar sem hann sagði „við sjáum til“ þegar hann var spurður um mögulega nýja leikmenn í janúar. United hafði áhuga á Antoine Semenyo áður en kantmaður Bournemouth ákvað að ræða við Manchester City í staðinn. 🚨 Amorim on January transfers: "The transfer window is not going to change. We have no conversations about changes in the squad”. pic.twitter.com/yu9hvOQfvo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2026 Amorim sagði á annan í jólum að stundum hefði hann „aðra hugmynd“ en yfirmaður knattspyrnumála, Jason Wilcox, og stjórnin þegar kæmi að leikmannakaupum og að finna þyrfti „sameiginlegan grundvöll“ áður en leikmenn kæmu. Og nú lítur út fyrir að portúgalski þjálfarinn verði að vera án liðsstyrks í janúar, þrátt fyrir að vera án átta aðalliðsleikmanna vegna meiðsla og landsliðsverkefna. „Félagaskiptaglugginn mun ekki breytast,“ sagði Amorim á blaðamannafundi á föstudag. „Við erum ekki í neinum viðræðum á þessari stundu um neinar breytingar á hópnum.“ „Það er ferli í gangi, það er hugmynd sem verður haldið áfram.“ „Við erum nálægt Meistaradeildarsætunum, en við erum líka nálægt átta liðum fyrir aftan okkur. Þannig að við skulum einbeita okkur að næsta leik, bara því. Okkar markmið er að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. "We want to do things with a certainty that we aren't going to make the same mistakes as in the past"Ruben Amorim gives his thoughts on Manchester United's January transfer window 🔎 pic.twitter.com/XGuOlVrAh6— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2025 Enski boltinn Manchester United Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Skilaboðin frá stjóra Manchester United eru breyting á fyrri yfirlýsingum þar sem hann sagði „við sjáum til“ þegar hann var spurður um mögulega nýja leikmenn í janúar. United hafði áhuga á Antoine Semenyo áður en kantmaður Bournemouth ákvað að ræða við Manchester City í staðinn. 🚨 Amorim on January transfers: "The transfer window is not going to change. We have no conversations about changes in the squad”. pic.twitter.com/yu9hvOQfvo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2026 Amorim sagði á annan í jólum að stundum hefði hann „aðra hugmynd“ en yfirmaður knattspyrnumála, Jason Wilcox, og stjórnin þegar kæmi að leikmannakaupum og að finna þyrfti „sameiginlegan grundvöll“ áður en leikmenn kæmu. Og nú lítur út fyrir að portúgalski þjálfarinn verði að vera án liðsstyrks í janúar, þrátt fyrir að vera án átta aðalliðsleikmanna vegna meiðsla og landsliðsverkefna. „Félagaskiptaglugginn mun ekki breytast,“ sagði Amorim á blaðamannafundi á föstudag. „Við erum ekki í neinum viðræðum á þessari stundu um neinar breytingar á hópnum.“ „Það er ferli í gangi, það er hugmynd sem verður haldið áfram.“ „Við erum nálægt Meistaradeildarsætunum, en við erum líka nálægt átta liðum fyrir aftan okkur. Þannig að við skulum einbeita okkur að næsta leik, bara því. Okkar markmið er að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. "We want to do things with a certainty that we aren't going to make the same mistakes as in the past"Ruben Amorim gives his thoughts on Manchester United's January transfer window 🔎 pic.twitter.com/XGuOlVrAh6— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2025
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira