Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Árni Sæberg skrifar 15. desember 2025 11:03 Daði Már Kristófersson er fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Ívar Fannar Eigendur húsbréfa á pappír, sem gefin voru út af Íbúðalánasjóði fyrir árið 2004, eru hvattir til að leysa þau út gegn greiðslu hjá Fjársýslu ríkisins frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins á vef Stjórnarráðsins undir yfirskriftinni „Ekki tapa peningum - leystu út gömlu húsbréfin“. Bréfin bera hvorki vexti né verðbætur Þar segir að húsbréf sem gefin voru út af Íbúðalánasjóði/ÍL-sjóði fyrir árið 2004 hafi verið dregin út á grundvelli útdráttarheimildar. Sérstök athygli sé vakin á því að bréfin beri ekki lengur vexti eða verðbætur. Eigendur þurfi að framvísa skilríkjum og sé verið að innleysa bréf fyrir dánarbú þurfi umboð að fylgja. Nauðsynlegt sé að framsalsröðin á bréfinu sé óslitin. Móttaka Fjársýslunnar sé í Katrínartúni 6, 105 Reykjavík og sé opin mánudaga til fimmtudaga, milli 9 og 15 og á föstudögum milli 9 og 13. Stefna að slitum sjóðsins um áramót Frá því vorið 2022 hafi verið unnið markvisst að því að skapa skilyrði til að hægt sé að gera upp skuldir ÍL-sjóðs og slíta honum. Með samþykki meirihluta eigenda HFF íbúðabréfa vorið 2025 og samþykkt fjáraukalaga hafi uppgjör við alla eigendur HFF íbúðabréfa farið fram þar, sem þeir hafi tekið við samblandi af eignum ÍL-sjóðs auk ríkisskuldabréfa og gjaldeyris frá ríkissjóði. Í framhaldi uppgjörsins hafi eigendum húsnæðisbréfa verið boðið að skipta á þeim og ríkisskuldabréfum auk þess sem eldri húsbréfaútgáfur hafi verið í sérstöku uppgjörsferli þar sem heimildir til útdráttar hafi verið nýttar. Stefnt sé að því að lögaðilinn ÍL-sjóður verði lagður niður um áramótin 2025-2026 og óskað hafi verið eftir lagaheimild til að fella niður lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs. Við brottfall laganna taki ríkissjóður við öllum eftirstandandi réttindum og skyldum ÍL-sjóðs. ÍL-sjóður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins á vef Stjórnarráðsins undir yfirskriftinni „Ekki tapa peningum - leystu út gömlu húsbréfin“. Bréfin bera hvorki vexti né verðbætur Þar segir að húsbréf sem gefin voru út af Íbúðalánasjóði/ÍL-sjóði fyrir árið 2004 hafi verið dregin út á grundvelli útdráttarheimildar. Sérstök athygli sé vakin á því að bréfin beri ekki lengur vexti eða verðbætur. Eigendur þurfi að framvísa skilríkjum og sé verið að innleysa bréf fyrir dánarbú þurfi umboð að fylgja. Nauðsynlegt sé að framsalsröðin á bréfinu sé óslitin. Móttaka Fjársýslunnar sé í Katrínartúni 6, 105 Reykjavík og sé opin mánudaga til fimmtudaga, milli 9 og 15 og á föstudögum milli 9 og 13. Stefna að slitum sjóðsins um áramót Frá því vorið 2022 hafi verið unnið markvisst að því að skapa skilyrði til að hægt sé að gera upp skuldir ÍL-sjóðs og slíta honum. Með samþykki meirihluta eigenda HFF íbúðabréfa vorið 2025 og samþykkt fjáraukalaga hafi uppgjör við alla eigendur HFF íbúðabréfa farið fram þar, sem þeir hafi tekið við samblandi af eignum ÍL-sjóðs auk ríkisskuldabréfa og gjaldeyris frá ríkissjóði. Í framhaldi uppgjörsins hafi eigendum húsnæðisbréfa verið boðið að skipta á þeim og ríkisskuldabréfum auk þess sem eldri húsbréfaútgáfur hafi verið í sérstöku uppgjörsferli þar sem heimildir til útdráttar hafi verið nýttar. Stefnt sé að því að lögaðilinn ÍL-sjóður verði lagður niður um áramótin 2025-2026 og óskað hafi verið eftir lagaheimild til að fella niður lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs. Við brottfall laganna taki ríkissjóður við öllum eftirstandandi réttindum og skyldum ÍL-sjóðs.
ÍL-sjóður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira