Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. desember 2025 09:43 Jakob Máni heyrði byssuhvellina þegar árásin hófst. Aðsend „Maður finnur, á samfélagsmiðlum og bara í kring, að fólk er bara í molum,“ segir Jakob Máni Ásgeirsson, sem var staddur skammt frá Bondi-ströndinni þegar skotárásin átti sér stað í gær. Að minnsta kosti sextán létust og 42 voru fluttir á sjúkrahús. Jakob Máni, sem kom til Ástralíu í október til að starfa á golfvelli í sex mánuði, heyrði byssuhvellina þegar árásin hófst. „Maður fór að hugsa hvað væri í gangi en síðan sér maður tilkynningu um að það sé maður sem gangi berserksgang með byssu. Þetta er nú bara svolítið erfitt því maður er ekkert vanur þessu,“ svarar Jakob, spurður að því hvernig honum hafi orðið við. „Það er erfitt að útskýra það.“ Að sögn Jakobs gengur umræðan úti að einhverju leyti út á gagnrýni á ríkisstjórn Anthony Albanese, fyrir að hafa ekki gert meira til að sporna við gyðingahatri en þegar árásin átti sér stað var verið að halda upp á hanukkah, ljósahátíð gyðinga. „Á kaffistofunni í vinnunni í morgun var skoðunin nú bara sú að það ætti ekki neinn að vera með byssu,“ segir Jakob spurður að því hvort hann telji að byssulöggjöfin í landinu verði hert í kjölfar árásarinnar, líkt og þegar hefur komið til umræðu. Annar árásarmaðurinn var með skotvopnaleyfi og átti sex lögleg vopn, þar af fjögur sem fundust á vettvangi í gær. Jakob segir andrúmsloftið á kaffistofunni hafa verið þungt og menn hafi almennt átt erfitt með að tala um harmleikinn. „Maður er náttúrulega bara meyr.“ Ástralía Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Skotvopn Íslendingar erlendis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Að minnsta kosti sextán létust og 42 voru fluttir á sjúkrahús. Jakob Máni, sem kom til Ástralíu í október til að starfa á golfvelli í sex mánuði, heyrði byssuhvellina þegar árásin hófst. „Maður fór að hugsa hvað væri í gangi en síðan sér maður tilkynningu um að það sé maður sem gangi berserksgang með byssu. Þetta er nú bara svolítið erfitt því maður er ekkert vanur þessu,“ svarar Jakob, spurður að því hvernig honum hafi orðið við. „Það er erfitt að útskýra það.“ Að sögn Jakobs gengur umræðan úti að einhverju leyti út á gagnrýni á ríkisstjórn Anthony Albanese, fyrir að hafa ekki gert meira til að sporna við gyðingahatri en þegar árásin átti sér stað var verið að halda upp á hanukkah, ljósahátíð gyðinga. „Á kaffistofunni í vinnunni í morgun var skoðunin nú bara sú að það ætti ekki neinn að vera með byssu,“ segir Jakob spurður að því hvort hann telji að byssulöggjöfin í landinu verði hert í kjölfar árásarinnar, líkt og þegar hefur komið til umræðu. Annar árásarmaðurinn var með skotvopnaleyfi og átti sex lögleg vopn, þar af fjögur sem fundust á vettvangi í gær. Jakob segir andrúmsloftið á kaffistofunni hafa verið þungt og menn hafi almennt átt erfitt með að tala um harmleikinn. „Maður er náttúrulega bara meyr.“
Ástralía Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Skotvopn Íslendingar erlendis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira