Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir skrifar 5. desember 2025 17:30 Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári. Úrræði fyrir börn og unglinga sem glíma við fíknivanda eru annað hvort vistun á meðferðarheimili eða MST fjölkerfameðferð. Þessi úrræði geta vel virkað en mér finnst vanta úrræði sem stuðlar að aukinni þekkingu og færni unglinga í að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Þeir sem þekkja lítið til tómstundafræðinnar velta því eflaust fyrir sér hvernig nýtist tómstundamenntun þessum hópi? Svarið er einfalt, áhættuhegðun barna og unglinga á sér stað í frítíma þeirra og því getur tómstundamenntun gagnast þessum hópi. Megin markmið tómstundamenntunar er að kenna einstaklingum að nýta frítíma sinn með þeim hætti að hann stuðli að aukinni velferð og auki lífsgæði. Þar sem tómstundafærni er ekki meðfæddur hæfileiki er tómstundamenntun árangursrík leið til að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi tómstunda og þá sérstaklega fyrir áhættuhópa. Þótt að meðferðarheimili barna og unglinga hafi vissulega jákvæðar afleiðingar í för með sér á meðan dvöl stendur, en hvað gerist þegar þau fá að koma aftur heim? Ef að þau fá enga fræðslu varðandi nýtingu frítímans og hvaða afleiðingar slæm nýting frítímans hefur í för með sér, bæði á þau sem einstaklinga og fólkið í þeirra nánasta umhverfi eru allar líkur á því að þegar meðferðarúrræði lýkur þá leiðast þau aftur í sama far. Að mínu mati er þetta nauðsynleg viðbót í öll meðferðarúrræði hér á landi vegna þess að markmiðið er að auka tómstundavitund og stuðla að því að einstaklingurinn færi sig úr neikvæðum tómstundum yfir í jákvæðar tómstundir. Höfundur er nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári. Úrræði fyrir börn og unglinga sem glíma við fíknivanda eru annað hvort vistun á meðferðarheimili eða MST fjölkerfameðferð. Þessi úrræði geta vel virkað en mér finnst vanta úrræði sem stuðlar að aukinni þekkingu og færni unglinga í að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Þeir sem þekkja lítið til tómstundafræðinnar velta því eflaust fyrir sér hvernig nýtist tómstundamenntun þessum hópi? Svarið er einfalt, áhættuhegðun barna og unglinga á sér stað í frítíma þeirra og því getur tómstundamenntun gagnast þessum hópi. Megin markmið tómstundamenntunar er að kenna einstaklingum að nýta frítíma sinn með þeim hætti að hann stuðli að aukinni velferð og auki lífsgæði. Þar sem tómstundafærni er ekki meðfæddur hæfileiki er tómstundamenntun árangursrík leið til að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi tómstunda og þá sérstaklega fyrir áhættuhópa. Þótt að meðferðarheimili barna og unglinga hafi vissulega jákvæðar afleiðingar í för með sér á meðan dvöl stendur, en hvað gerist þegar þau fá að koma aftur heim? Ef að þau fá enga fræðslu varðandi nýtingu frítímans og hvaða afleiðingar slæm nýting frítímans hefur í för með sér, bæði á þau sem einstaklinga og fólkið í þeirra nánasta umhverfi eru allar líkur á því að þegar meðferðarúrræði lýkur þá leiðast þau aftur í sama far. Að mínu mati er þetta nauðsynleg viðbót í öll meðferðarúrræði hér á landi vegna þess að markmiðið er að auka tómstundavitund og stuðla að því að einstaklingurinn færi sig úr neikvæðum tómstundum yfir í jákvæðar tómstundir. Höfundur er nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun