Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Lovísa Arnardóttir og Smári Jökull Jónsson skrifa 4. desember 2025 06:33 Guðmundur Ingi segir allt verða gert til að opna Gunnarsholt á réttum tíma. Vísir/Ívar Fannar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir stefnt að því að opna meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholti um áramótin og að ráðuneytið muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að það opni á réttum tíma. Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið ó Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“ Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið ó Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“
Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32
Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13
Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37