Hefja aftur leit að MH370 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2025 06:57 Í fyrra voru tíu ár liðin frá því að vélin hvarf. Getty/NurPhoto/Supian Ahmad Samgönguráðuneyti Malasíu hefur tilkynnt að leit muni hefjast á ný að MH370 þann 30. desember næstkomandi. MH370 er flugnúmer Boeing 777-200 þotu Malaysia Airlines sem hvarf á dularfullan hátt þann 8. mars 2014, á leið frá Kuala Lumpur til Pekíng. Um borð voru 227 farþegar, flestir frá Kína og Malasíu, og tólf áhafnarmeðlimir. Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity mun taka þátt í leitinni og rannsaka sjávarbotninn á fyrirfram tilgreindu svæði á að minnsta kosti 55 daga tímabili. Ekki hefur verið gefið upp um hvaða svæði er að ræða en í tilkynningu ráðuneytisins sagði að um væri að ræða það svæði þar sem mestar líkur væru taldar á að flugvélin hefði farið niður. Búið er að leita að vélinni á stórum svæðum í Indlandshafi en yfirvöld á Malasíu greindu frá því í fyrra að þau væru reiðubúin að hefja leit á ný ef nýjar upplýsingar lægju fyrir. Þá hafa þau samþykkt að greiða Ocean Infinity 70 milljónir dala ef vélin finnst. Ef ekki, þá ber fyrirtækið kostnaðinn af leitinni. Vélinni var snúið af leið skömmu eftir flugtak en ekki liggur fyrir hvers vegna. Ýmsar getgátur hafa verið uppi og sérfræðingar ekki á einu máli um hvað gerðist, hvort um var að ræða viljaverk flugmannanna, afskipti þriðja aðila eða tæknilega bilun. Guardian greindi frá. Flugvélahvarf MH370 Malasía Samgöngur Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Um borð voru 227 farþegar, flestir frá Kína og Malasíu, og tólf áhafnarmeðlimir. Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity mun taka þátt í leitinni og rannsaka sjávarbotninn á fyrirfram tilgreindu svæði á að minnsta kosti 55 daga tímabili. Ekki hefur verið gefið upp um hvaða svæði er að ræða en í tilkynningu ráðuneytisins sagði að um væri að ræða það svæði þar sem mestar líkur væru taldar á að flugvélin hefði farið niður. Búið er að leita að vélinni á stórum svæðum í Indlandshafi en yfirvöld á Malasíu greindu frá því í fyrra að þau væru reiðubúin að hefja leit á ný ef nýjar upplýsingar lægju fyrir. Þá hafa þau samþykkt að greiða Ocean Infinity 70 milljónir dala ef vélin finnst. Ef ekki, þá ber fyrirtækið kostnaðinn af leitinni. Vélinni var snúið af leið skömmu eftir flugtak en ekki liggur fyrir hvers vegna. Ýmsar getgátur hafa verið uppi og sérfræðingar ekki á einu máli um hvað gerðist, hvort um var að ræða viljaverk flugmannanna, afskipti þriðja aðila eða tæknilega bilun. Guardian greindi frá.
Flugvélahvarf MH370 Malasía Samgöngur Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila