Flugvélahvarf MH370 Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Ríkisstjórn Malasíu hefur samþykkt að hefja aftur leit að flugvélinni MH370 sem hvarf á leið frá Kuala Lumpur til Peking fyrir rúmum tíu árum. Um borð í flugvélinni, sem var af gerðinni Boeing 777, voru 239 manneskjur en talið er að hún hafi hrapað í Indlandshaf. Erlent 20.12.2024 16:38 Leyndardómurinn um MH370 ekki leystur tíu árum eftir hvarfið Tíu ár eru liðin frá því flugvélin MH370 frá Malaysia Airlines hvarf þegar verið var að fljúga henni frá Kuala Lumpur til Peking. Enn er ekki vitað með vissu hvað varð um Boeing 777 flugvélina eða þær 239 manneskjur sem voru um borð. Erlent 8.3.2024 08:01 Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist. Erlent 19.2.2020 23:26 Enn lítið um svör varðandi hvarf MH370 Ættingjar þeirra sem fórust brugðust reiðir við birtingu nýrrar skýrslu um hvarf flugvélarinnar. Erlent 30.7.2018 11:46 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10.1.2018 10:30 Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. Erlent 28.12.2017 13:57 MH370: Óásættanlegt að finna ekki flugvélina „Það er nánast ómögulegt og algerlega óásættanlegt á þessari öld þegar tíu milljónir farþega ganga um borð í flugvél á degi hverju.“ Erlent 3.10.2017 12:11 Ný sönnunargögn koma fram vegna MH370 Ný sönnunargögn benda til þess að flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines, sem hvarf í mars 2014 með 239 manns um borð, sé norðan við þann stað þar sem mest hefur verið leitað á í Suður-Indlandshafi. Erlent 21.4.2017 08:22 Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. Erlent 17.1.2017 08:01 Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist. Erlent 6.1.2017 14:35 MH370 var stjórnlaus áður en hún fór í sjóinn Ný rannsókn hefur leitt í ljós að farþegaþota Malaysian Airlines, MH370 sem hvarf í mars 2014, snerist stjórnlaust í marga hringi áður en hún skall á haffletinum. Erlent 2.11.2016 07:23 Sterkar vísbendingar um voðaverk Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. Erlent 28.7.2016 11:02 Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. Erlent 3.4.2016 09:30 Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. Erlent 21.3.2016 07:39 Hvarf MH370 enn ráðgáta Tvö ár eru liðin frá hvarfi vélarinnar og rannsakendur eru engu nær um hvað kom fyrir. Erlent 8.3.2016 11:19 Rannsaka mögulegt brak frá MH370 Brakið fannst við strendur Mósambík. Erlent 2.3.2016 16:31 Hugsanlegt að brak úr MH370 hafi skolað á land Tveggja ára leit að flugvélinni hefur lítinn árangur borið ennþá. Erlent 24.1.2016 10:23 Finna allt mögulegt nema flakið af flugvél MH370 Erlent 15.1.2016 21:01 Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt. Erlent 27.12.2015 21:04 Ættingjar reiðir vegna misvísandi upplýsinga um afdrif MH370 Forsætisráðherra Malasíu fullyrti í gær að vænghluti sem fannst á Reunion eyju væri úr MH370 flugvélinni. Sérfræðingar tala hins vegar um miklar líkur. Erlent 6.8.2015 12:50 Segir styttast í að ráðgátan um MH370 leysist Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir styttast í að ráðgátan um hvarf malaísku farþegaþotunnar MH370 leysist, eftir að staðfest var að vænghluti sem fannst á Reunion-eyju á Indlandshafi væri úr þotunni sjálfri. Erlent 6.8.2015 07:24 Staðfest að brakið kom frá MH370 Flugvélin hvarf 8. mars 2014 og þangað til nú var sem hún hefði horfið sporlaust. Erlent 5.8.2015 19:07 Flugvélabrakið í rannsókn Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra. Erlent 5.8.2015 07:06 Telja að hurð MH370 hafi skolað á land Öðrum hluta flugvélabraks, sem talin er vera úr malasísku farþegaflugvélinni sem fórst í mars í fyrra, hefur skolað á land við Reunion eyju í Indlandshafi. Erlent 2.8.2015 13:49 Vélinni vísvitandi flogið af leið? Ummerki á brakinu eru talin renna stoðum undir kenningar um að flugmenn MH370 hafi grandað vélinni með 239 farþega innanborðs af ásettu ráði. Innlent 1.8.2015 19:59 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. Erlent 30.7.2015 21:00 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. Erlent 30.7.2015 10:00 Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. Erlent 29.7.2015 22:45 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. Erlent 29.7.2015 17:11 Malaysian Airlines segir upp sex þúsund Nýr framkvæmdastjóri Malaysian Airlines segir fyrirtækið vera, "tæknilega séð, gjaldþrota“. Viðskipti erlent 1.6.2015 10:24 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Ríkisstjórn Malasíu hefur samþykkt að hefja aftur leit að flugvélinni MH370 sem hvarf á leið frá Kuala Lumpur til Peking fyrir rúmum tíu árum. Um borð í flugvélinni, sem var af gerðinni Boeing 777, voru 239 manneskjur en talið er að hún hafi hrapað í Indlandshaf. Erlent 20.12.2024 16:38
Leyndardómurinn um MH370 ekki leystur tíu árum eftir hvarfið Tíu ár eru liðin frá því flugvélin MH370 frá Malaysia Airlines hvarf þegar verið var að fljúga henni frá Kuala Lumpur til Peking. Enn er ekki vitað með vissu hvað varð um Boeing 777 flugvélina eða þær 239 manneskjur sem voru um borð. Erlent 8.3.2024 08:01
Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist. Erlent 19.2.2020 23:26
Enn lítið um svör varðandi hvarf MH370 Ættingjar þeirra sem fórust brugðust reiðir við birtingu nýrrar skýrslu um hvarf flugvélarinnar. Erlent 30.7.2018 11:46
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10.1.2018 10:30
Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. Erlent 28.12.2017 13:57
MH370: Óásættanlegt að finna ekki flugvélina „Það er nánast ómögulegt og algerlega óásættanlegt á þessari öld þegar tíu milljónir farþega ganga um borð í flugvél á degi hverju.“ Erlent 3.10.2017 12:11
Ný sönnunargögn koma fram vegna MH370 Ný sönnunargögn benda til þess að flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines, sem hvarf í mars 2014 með 239 manns um borð, sé norðan við þann stað þar sem mest hefur verið leitað á í Suður-Indlandshafi. Erlent 21.4.2017 08:22
Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. Erlent 17.1.2017 08:01
Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist. Erlent 6.1.2017 14:35
MH370 var stjórnlaus áður en hún fór í sjóinn Ný rannsókn hefur leitt í ljós að farþegaþota Malaysian Airlines, MH370 sem hvarf í mars 2014, snerist stjórnlaust í marga hringi áður en hún skall á haffletinum. Erlent 2.11.2016 07:23
Sterkar vísbendingar um voðaverk Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. Erlent 28.7.2016 11:02
Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. Erlent 3.4.2016 09:30
Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. Erlent 21.3.2016 07:39
Hvarf MH370 enn ráðgáta Tvö ár eru liðin frá hvarfi vélarinnar og rannsakendur eru engu nær um hvað kom fyrir. Erlent 8.3.2016 11:19
Hugsanlegt að brak úr MH370 hafi skolað á land Tveggja ára leit að flugvélinni hefur lítinn árangur borið ennþá. Erlent 24.1.2016 10:23
Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt. Erlent 27.12.2015 21:04
Ættingjar reiðir vegna misvísandi upplýsinga um afdrif MH370 Forsætisráðherra Malasíu fullyrti í gær að vænghluti sem fannst á Reunion eyju væri úr MH370 flugvélinni. Sérfræðingar tala hins vegar um miklar líkur. Erlent 6.8.2015 12:50
Segir styttast í að ráðgátan um MH370 leysist Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir styttast í að ráðgátan um hvarf malaísku farþegaþotunnar MH370 leysist, eftir að staðfest var að vænghluti sem fannst á Reunion-eyju á Indlandshafi væri úr þotunni sjálfri. Erlent 6.8.2015 07:24
Staðfest að brakið kom frá MH370 Flugvélin hvarf 8. mars 2014 og þangað til nú var sem hún hefði horfið sporlaust. Erlent 5.8.2015 19:07
Flugvélabrakið í rannsókn Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra. Erlent 5.8.2015 07:06
Telja að hurð MH370 hafi skolað á land Öðrum hluta flugvélabraks, sem talin er vera úr malasísku farþegaflugvélinni sem fórst í mars í fyrra, hefur skolað á land við Reunion eyju í Indlandshafi. Erlent 2.8.2015 13:49
Vélinni vísvitandi flogið af leið? Ummerki á brakinu eru talin renna stoðum undir kenningar um að flugmenn MH370 hafi grandað vélinni með 239 farþega innanborðs af ásettu ráði. Innlent 1.8.2015 19:59
Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. Erlent 30.7.2015 21:00
Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. Erlent 30.7.2015 10:00
Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. Erlent 29.7.2015 22:45
Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. Erlent 29.7.2015 17:11
Malaysian Airlines segir upp sex þúsund Nýr framkvæmdastjóri Malaysian Airlines segir fyrirtækið vera, "tæknilega séð, gjaldþrota“. Viðskipti erlent 1.6.2015 10:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent