Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. nóvember 2025 13:43 Húsið var byggt árið 1923 og nýtur aldursfriðunar. Það er því óheimilt að gera á því breytingar, flytja það eða rífa, nema með leyfi Minjastofnunar Íslands. Við Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur stendur reisulegt 275 fermetra einbýlishús á þremur hæðum. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni, arkitekt og fyrrverandi húsameistara ríkisins, og byggt árið 1923. Ásett verð er 495 milljónir króna. Guðjón hefur teiknað margar af fallegri byggingum landsins, þeirra á meðal Hallgrímskirkju, Reykjavíkurapótek, Akureyrarkirkju, Landakotskirkju og aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hótel Borg, aðalbyggingu Landspítalans, Listasafn Íslands, Þjóðleikhúsið, St. Jósefsspítala, Kleppsspítala og Sundhöll Reykjavíkur. Húsið er áberandi kennileiti á Skólavörðuholtinu og er að mestu óbreytt frá upprunalegri gerð. Það er byggt í nýbarokksstíl með sveigðum gaflbrúnum og barokkgluggum með smárúðum sem setja sjarmerandi svip á eignina. Húsið nýtur það aldursfriðunar og er því óheimilt að gera á því breytingar, flytja það eða rífa, nema með leyfi Minjastofnunar Íslands. Upphaflega var það byggt sem íbúðarhús en hefur í gegnum tíðina ýmist verið nýtt sem íbúðarhúsnæði eða nýtt undir blandaða atvinnustarfsemi. Undanfarin ár hefur þar verið rekið gistiheimili og heimagisting. Eignin skiptist í eldhús, ellefu svefnherbergi, ellefu baðherbergi og þvottahús og tvær aukaíbúðir. Fallegur steinveggur umlykur lóðina við götu. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Guðjón hefur teiknað margar af fallegri byggingum landsins, þeirra á meðal Hallgrímskirkju, Reykjavíkurapótek, Akureyrarkirkju, Landakotskirkju og aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hótel Borg, aðalbyggingu Landspítalans, Listasafn Íslands, Þjóðleikhúsið, St. Jósefsspítala, Kleppsspítala og Sundhöll Reykjavíkur. Húsið er áberandi kennileiti á Skólavörðuholtinu og er að mestu óbreytt frá upprunalegri gerð. Það er byggt í nýbarokksstíl með sveigðum gaflbrúnum og barokkgluggum með smárúðum sem setja sjarmerandi svip á eignina. Húsið nýtur það aldursfriðunar og er því óheimilt að gera á því breytingar, flytja það eða rífa, nema með leyfi Minjastofnunar Íslands. Upphaflega var það byggt sem íbúðarhús en hefur í gegnum tíðina ýmist verið nýtt sem íbúðarhúsnæði eða nýtt undir blandaða atvinnustarfsemi. Undanfarin ár hefur þar verið rekið gistiheimili og heimagisting. Eignin skiptist í eldhús, ellefu svefnherbergi, ellefu baðherbergi og þvottahús og tvær aukaíbúðir. Fallegur steinveggur umlykur lóðina við götu. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira