Mark Cuban mættur aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 13:00 Mark Cuban var alltaf mjög lifandi og áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas Mavericks . Getty/Ron Jenkins Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína. Eftir að NBA-félagið Dallas Mavericks rak framkvæmdastjórann Nico Harrison á þriðjudag virðist félagið vera tilbúið í algjöra yfirhalningu. Menn ætla samt að kalla í mann úr fortíðinni Mavericks ráku hinn umdeilda framkvæmdastjóra Nico Harrison, aðeins níu mánuðum eftir að liðið skipti hetjunni Luka Dončić til Los Angeles Lakers. Stuðningsmennirnir hafa sungið síðan „Rekið Nico“ við hvert tækifæri og á endanum gáfust eigendur félagsins upp. Harrison tók mikla áhættu með ákvörðunum sínum og þótt eigendurnir hefðu enn einhverja trú á framtíðarsýn Harrisons fyrir liðið varð hún sífellt ótrúverðugri með hverjum mánuðinum. Harrison var eins og áður sagði líka orðinn algjört eitur í augum stuðningsmanna Dallas sem munu aldrei fyrirgefa honum fyrir að senda Dončić í burtu. Sögusagnir eru nú um það Mark Cuban, minnihlutaeigandi Mavs sem Harrison ýtti í burtu frá félaginu, sé kominn aftur að borðinu. Þetta kemur fram hjá Sports Illustrated. Cuban var allt í öllu í tvo áratugi eða eftir að hann keypti félagið og var frægari og jafnvel vinsælli en margir leikmenn liðsins. Hann ákvað að selja meirihlutann í félaginu fyrir nokkrum árum en hélt áfram að stýra málum þar til að Harrison vildi losna við hann. Það er líka von á róttækum breytingum á leikmannahópnum og stórar breytingar gætu verið í vændum í Dallas. NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
Eftir að NBA-félagið Dallas Mavericks rak framkvæmdastjórann Nico Harrison á þriðjudag virðist félagið vera tilbúið í algjöra yfirhalningu. Menn ætla samt að kalla í mann úr fortíðinni Mavericks ráku hinn umdeilda framkvæmdastjóra Nico Harrison, aðeins níu mánuðum eftir að liðið skipti hetjunni Luka Dončić til Los Angeles Lakers. Stuðningsmennirnir hafa sungið síðan „Rekið Nico“ við hvert tækifæri og á endanum gáfust eigendur félagsins upp. Harrison tók mikla áhættu með ákvörðunum sínum og þótt eigendurnir hefðu enn einhverja trú á framtíðarsýn Harrisons fyrir liðið varð hún sífellt ótrúverðugri með hverjum mánuðinum. Harrison var eins og áður sagði líka orðinn algjört eitur í augum stuðningsmanna Dallas sem munu aldrei fyrirgefa honum fyrir að senda Dončić í burtu. Sögusagnir eru nú um það Mark Cuban, minnihlutaeigandi Mavs sem Harrison ýtti í burtu frá félaginu, sé kominn aftur að borðinu. Þetta kemur fram hjá Sports Illustrated. Cuban var allt í öllu í tvo áratugi eða eftir að hann keypti félagið og var frægari og jafnvel vinsælli en margir leikmenn liðsins. Hann ákvað að selja meirihlutann í félaginu fyrir nokkrum árum en hélt áfram að stýra málum þar til að Harrison vildi losna við hann. Það er líka von á róttækum breytingum á leikmannahópnum og stórar breytingar gætu verið í vændum í Dallas.
NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira