„Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 12:55 Kris Jenner er augljóslega mikil fyrirmynd fyrir dætur sínar. Í tilefni af sjötíu ára afmæli hennar skrifuðu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlæga afmæliskveðju til móður sinnar. Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner fagnaði sjötíu ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birtu þrjár elstu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlægar færslur á samfélagsmiðlum þar sem þær heiðruðu móður sína. Allar virðast þær líta mikið upp til móður sinnar, sem þær lýsa sem mikilli fyrirmynd. Systurnar skrifuðu mislangar kveðjur, sem sýna hversu ólíkar þær eru í orðavali og stíl. Tvær yngri systur þeirra, Kylie og Kendall, birtu hins vegar ekki færslu. Fallegar gamlar myndir Kourtney Kardashian skrifaði stutta og fallega kveðju ásamt því að birta gamla myndaröð af þeim mæðgum:, „Mamma er sjötug! Vá. Þakklát fyrir öll augnablikin saman. Get ekki beðið eftir að fagna þér.“ View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Hefur alltaf viljað vera eins og mamma Kim Kardashian skrifaði lengri kveðju þar sem hún lýsir móður sinni sem ofurkonu og fyrirmynd; „Til hamingju með 70 ára afmælið, fallegasta kona heims! Það er engin eins einstök og þú! Þú ert svo heppin með yndislega fjölskyldu sem umlykur þig af svo mikilli ást! Þú ert sannarlega ofurkona og hefur alltaf verið hin fullkomna fyrirmynd, í því hvernig þú leiðir og lifir lífi þínu með svo mikilli náð, samkennd og gleði! Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór og ég hef alltaf sagt þetta alla mína ævi! Ég elska þig svo mikið, mamma!“ skrifaði Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Umhyggjusöm og hvetjandi Khloé Kardashian skrifaði langan og fallegan pistil til móður sinnar. Þar lýsir hún móður sinni sem helstu fyrirmynd sinni. „Mamma, sjötíu ár af hreinni töfrum, náð, hlátri og fremur en allt, ást. Á einhvern hátt geislar þú meira með tímanum og verður glæsilegri með hverjum deginum. Þú ert hjartsláttur fjölskyldunnar, ljósið sem leiðir okkur öll, sú sem skapaði þetta fallega, villta og ástríka heimili sem við köllum okkar. Það er ofurkraftur þinn – ástin þín; endalaus, skilyrðislaus og eilíf,“ skrifaði Khloé meðal annars. „Þú minnir okkur á að lífið á að lifa – ekki hálf, ekki hljóðlega, heldur af krafti og dásamlega. Hvert augnablik með þér er eins og draumur – hinn sætasti draumur,“ skrifar hún enn fremur. „Ég elska þig endalaust, með látum, djúpt og villt – þar til tíminn rennur út.“ View this post on Instagram A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian) Hollywood Raunveruleikaþættir Tímamót Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Systurnar skrifuðu mislangar kveðjur, sem sýna hversu ólíkar þær eru í orðavali og stíl. Tvær yngri systur þeirra, Kylie og Kendall, birtu hins vegar ekki færslu. Fallegar gamlar myndir Kourtney Kardashian skrifaði stutta og fallega kveðju ásamt því að birta gamla myndaröð af þeim mæðgum:, „Mamma er sjötug! Vá. Þakklát fyrir öll augnablikin saman. Get ekki beðið eftir að fagna þér.“ View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Hefur alltaf viljað vera eins og mamma Kim Kardashian skrifaði lengri kveðju þar sem hún lýsir móður sinni sem ofurkonu og fyrirmynd; „Til hamingju með 70 ára afmælið, fallegasta kona heims! Það er engin eins einstök og þú! Þú ert svo heppin með yndislega fjölskyldu sem umlykur þig af svo mikilli ást! Þú ert sannarlega ofurkona og hefur alltaf verið hin fullkomna fyrirmynd, í því hvernig þú leiðir og lifir lífi þínu með svo mikilli náð, samkennd og gleði! Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór og ég hef alltaf sagt þetta alla mína ævi! Ég elska þig svo mikið, mamma!“ skrifaði Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Umhyggjusöm og hvetjandi Khloé Kardashian skrifaði langan og fallegan pistil til móður sinnar. Þar lýsir hún móður sinni sem helstu fyrirmynd sinni. „Mamma, sjötíu ár af hreinni töfrum, náð, hlátri og fremur en allt, ást. Á einhvern hátt geislar þú meira með tímanum og verður glæsilegri með hverjum deginum. Þú ert hjartsláttur fjölskyldunnar, ljósið sem leiðir okkur öll, sú sem skapaði þetta fallega, villta og ástríka heimili sem við köllum okkar. Það er ofurkraftur þinn – ástin þín; endalaus, skilyrðislaus og eilíf,“ skrifaði Khloé meðal annars. „Þú minnir okkur á að lífið á að lifa – ekki hálf, ekki hljóðlega, heldur af krafti og dásamlega. Hvert augnablik með þér er eins og draumur – hinn sætasti draumur,“ skrifar hún enn fremur. „Ég elska þig endalaust, með látum, djúpt og villt – þar til tíminn rennur út.“ View this post on Instagram A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian)
Hollywood Raunveruleikaþættir Tímamót Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira